Uppstilling gerfigæsa

Þetta er gamla spjallborðið. Þú getur einungis lesið og gert leit í gömlum umræðum, en ekki er hægt að breyta eða svara þeim. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta gæti valdið. Þú getur nálgast nýja spjallborðið hér
Notandi Umræða Dagsetning
Hjorleifur Hvar er að finna greinargóða lýsingu á því hvernig vænlegast er að stilla upp gerfigæsum? 2010-08-21 20:56:51
Mikjáll 2010-08-21 21:29:20
GunZo Fann þetta hér á hlað vefnum.



2010-08-21 21:30:23
Mikjáll mynd segir meira en þúsund orð, en gott er víst að hafa þær í mismunandi áttir líkt og þær séu ekki allar á varðbergi eða tilbúnar til að hafa sig til flugs 2010-08-21 21:31:29
GunZo googla bara goose decoy spreads færð upp videos og alles 2010-08-21 21:36:08
dgs Svona stillti ég upp seinasta haust með góðum árangri.
2010-08-22 01:54:47
6x6 flott að fá allt í tvíriti,, 2010-08-22 11:05:56
JonHrafn Er sterkur leikur að henda út 1-2 hópum af andar tálfuglum í akurin til viðbótar við gæsa skeljarnar ? 2010-08-22 17:48:54
dgs ég setti einn anda hóp hjá mér og hafði hann þannig að gæsirnar myndi ekki fljúga yfir hann, las einhverstaðar að kanadagæsin t.d. forðast að fljúga yfir endur á túni/akri ef þær komast hjá því, hef ekki næga reynslu af því með grásuna eða heiðuna.

En þessi uppstilling hjá mér virkaði allavegana það vel hjá mér að fyrsta skipti sem ég notaði hana þá settist hópur í túnið og þau skipti sem ég hef veitt í þessu túni áður að þá hafa þær aldrei komið inn í lendingu hvað þá lent.

Annars held ég líka að menn verði að fikra sig áfram því að sumt virkar vel hjá mér mun síðan ekki virka vel hjá einhverjum öðrum.
Einnig getur líka skipt máli með hvenær á tímabilinu þetta er, því meira sem búið er að skjóta á gæsina því varari verður hún um sig.
2010-08-22 20:29:36