Kreppubyrgi

Þetta er gamla spjallborðið. Þú getur einungis lesið og gert leit í gömlum umræðum, en ekki er hægt að breyta eða svara þeim. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta gæti valdið. Þú getur nálgast nýja spjallborðið hér
Notandi Umræða Dagsetning
Benni H Sælir allir saman.

Ég ákvað að skella þessu saman, var búinn að skoða eitthvað svona hér inná vefnum. Efniskostnaður er tæpur 15.000kr.
Því miður get ég engan veginn sett inn myndir hérna þannig að þið verðið að fara á þennan link. Þetta er þarna á blaðsíðu 3 :)

http://porupiltar.123.is/album/default.aspx?aid=223424

Kv
Benedikt
2012-05-05 20:36:43
Hnulli Sæll

myndar byrgi, hvernig gekk með það?
var stærðin á því ekkert til trafala?

kv. hnulli
2012-05-05 21:38:15
Benni H Stærðin bjargast þangað til maður þarf að fara að koma því í bílinn með öllu hinu dótinu :) 2012-05-05 22:00:58
dgs






2012-05-05 22:01:26
joda Þetta er flott hjá þér.
Lætur bara dekk undir byrgið og hengir aftan í bílinn.
2012-05-05 22:32:08
Benni H Þakka þér dgs fyrir að setja þetta hér inn á vefinn. Fattaði allt í einu að ég gleymdi að setja eina mynd í viðbót inn og er hún kominn inn núna. Byrgið er sem betur fer samanbrjótanlegt. Næst verður smíðuð kerra úr pvc rörum til að vera með byrgið í ;) 2012-05-05 23:20:56
siggibess hvað voðalega eru stórar á þér bífurnar frændi sæll. Ætliði að vera margir í þessu? 2012-05-05 23:59:31
hittekki glæsilegt, ánægður með svona hluti 2012-05-06 09:50:17
Hitti 2012-05-06 23:17:20
fes2211 Hahaha... Snilldar byrgi :)
Spurning um að fjöldaframleiða og selja. Örugglega til menn sem eru til í að fá byrgi á gott verð. ;P
Kv Friðgeir Einar
2012-05-08 18:44:24