Bækur um gæsir

Þetta er gamla spjallborðið. Þú getur einungis lesið og gert leit í gömlum umræðum, en ekki er hægt að breyta eða svara þeim. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta gæti valdið. Þú getur nálgast nýja spjallborðið hér
Notandi Umræða Dagsetning
rikkigud Góðann Daginn

Er einhver sem getur bent mér á síðu þar sem er hægt að kaupa fræðandi bækur um gæsir, líka um rjúpur. Mega líka vera íslenskar bækur. Væri líka flott ef þið gætuð bent mér á einstaka bækur sem þið hafið verið að glugga í og eru skemmtilegar.

Kv. Ríkharður
2012-07-14 10:48:49
HPÞ. Sæll, bókin Rjúpan eftir Skúla Magnússon er ansi sniðug bók og svo er bókin Skotveiðar í íslenskri náttúru eftir Ólaf E. Friðriksson sennilega sú besta þar sem hún tekur á öllu varðandi veiðar og atferli fugla og spendýra og er einnig fléttað inn í gömlum heimildum. Svo er fjöldinn allur af ljósmyndum og teikningum í þeirri bók einnig.

Kv,
Halldór
2012-07-14 11:18:53
byssur info villibráðabókin hans Úlfars er sennilega besta bókin um gæs og rjúpu.. ásamt annarri villibráð í íslenskri náttúru 2012-07-14 13:31:48
rikkigud ég á villibráðabókin en er að leita að meiri fróðleika um gæsina 2012-07-15 15:02:55
Kjartan Lorange Sæll.

Ég á nokkuð gott bókasafn af bókum um endur og gæsir en þessi hér að neðan er að mínu mati með þeim flottari og gefur ansi góða mynd af tegundum og búsvæðum.


An Identification Guide to the Ducks, Geese, and Swans of the World eftir Steven Madge .

Á þessum tengli er mikið magna af allskonar bókum um sama málefni.

http://www.waterfowl.org.uk/books.htm

Kveðja

Kjartan Lorange
2012-07-16 10:12:02