.308 Palma

Þetta er gamla spjallborðið. Þú getur einungis lesið og gert leit í gömlum umræðum, en ekki er hægt að breyta eða svara þeim. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta gæti valdið. Þú getur nálgast nýja spjallborðið hér
Notandi Umræða Dagsetning
SEL Sælt veri fólkið.

Hef verið að leita að upplýsingum um þessi hylki. Hef ekki fundið margar umræður/upplýsingar um þau á netinu.

Hefur einhver verið að prófa þessi hylki.

Hafið þið notað sömu hleðslu og í venjuleg .308

Hvaða hleðslu/primer/kúlur hafið þið verið að nota

Hvernig hefur útkoman verið, og þá sérstaklega á lengri færum.

Kveðja SEL
2012-07-15 11:50:58
lappalainen Sæll breti sem heitir Laurie Holland er búin að skrifa eitthvað
um palma hylkið það virðist vera hægt að hlaða heitar fyrir
þungar kúlur í það vegna small primer.
2012-07-15 13:51:03
Halldór Nik Sæll Sel!

Það eru skiptar skoðanir hvort að minna flashole hafi eitthvað að segja en það er einhver lesning um .308 Palma hylkin inn á accurateshooter.com

http://bulletin.accurateshooter.com/2011/03/308-winchester-large-vs-small-flash-hole-test/

http://riflemansjournal.blogspot.com/2010/01/cartridges-lapua-small-primer-308.html
2012-07-15 14:04:57