Nýja Spjallborðið > Gamla Spjallborðið > Almennt um veiði > BR veiðirifflamót Skotdeildar Keflavíkur

BR veiðirifflamót Skotdeildar Keflavíkur

Þetta er gamla spjallborðið. Þú getur einungis lesið og gert leit í gömlum umræðum, en ekki er hægt að breyta eða svara þeim. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta gæti valdið. Þú getur nálgast nýja spjallborðið hér
Notandi Umræða Dagsetning
jak Sælir félagar


Úrslitin úr BR veiðirifflamóti Skotdeildar Keflavíkur eru komin inn á vef félagsins.


http://keflavik.is/skot/frettir/benchrest-14-juli-urslit/8328/


Sérflokkur:

\"Photobucket\"


Standarfflokkur:

\"Photobucket\"
2012-07-16 09:00:51
E.Har Má alveg skella skori, nöfnum, verkfærum og kúlum inn en gaman að þessu.

E.Har
2012-07-16 12:54:21
fenrir það er allt inni á síðunni okkar sem vísað er í 2012-07-16 13:01:27
dgs Af http://keflavik.is/skot/frettir/benchrest-14-juli-urslit/8328/




sérflokkur

1. sæti Theodór Kjartansson með 172 stig, riffill cz 601 með þungu hlaupi cal 243win
2. sæti Egill Þ. Ragnarsson með 170 stig, riffill Sig Sauer 308win
3. sæti Guðmundur Óskarsson 133 stig, riffill Sako Trg 300win mag.

standardflokkur

1.sæti Jóhann A. Kristjánsson með 163 stig, riffill Sako 85 varmint 223rem
2.sæti Stefán E. Jónsson með 144 stig, riffill Tikka t3 varmint 6,5x284
3.sæti Jens Magnússon með 139 stig, riffill Voere LBW 8x57mauser
4.sæti Þröstur Sigmundsson með 134 stig, riffil Winchester M70(Stealth)308win



Jens Magnússon gaf í verðlaun í báðum flokkum (öllum keppendum) námskeið í endurhleðslu skotfæra


2012-07-16 18:12:21
Finnurinn Alltaf gaman að sjá úrslit og myndir eftir mót. Langar að forvitnast um fyrirkomulag, skotið bæði á 100 og 200m. Voru þetta 10 skot á hvoru færi? Líka með skiptingu milli standardflokks og sérflokks. Rifflar með muzzlebrake í standardflokki?
Kv Finnur Steingrímsson, Akureyri.
2012-07-16 22:33:33