Hljóðdeyfar "ekki svartir"

Svartkjaftur

Svör samtals: 1
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Veit einhver hér hvort hægt er að fá góðan hljóðdeyfi í gráum lit? Er með riðfríann riffil með silfruðum sjónauka og sorry mig langar bara að hljóðdeyfirinn fari rifflinum vel. Mig langar í Hausken, ætli sé lítið mál að blása og sprauta?

Tags:
Skrifað þann 2 January 2018 kl 13:59
Sýnir 1 til 5 (Af 5)
4 Svör

Guðsteinn

Svör samtals: 80
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hljóðdeyfar "ekki svartir"

Veit ekki um neina gráa. Ég veit til þess að Arnfinnur byssusmiður hefur smíðað deyfa úr ryðfríu.

Skrifað þann 3 January 2018 kl 19:25

aflabrestur

Svör samtals: 167
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hljóðdeyfar "ekki svartir"

Eru ekki flestir þessir kútar úr áli? þá er þetta bara spurning um glerblástur

Skrifað þann 11 January 2018 kl 22:19

Haglari

Svör samtals: 75
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hljóðdeyfar "ekki svartir"

Hausken er anodizað ál. Arnfinnur er minnir mig með glerblástur. Myndi bara bera það undir hann hvort þetta sé raunhæft.

Skrifað þann 12 January 2018 kl 9:35

2014

Svör samtals: 129
Virk(ur) síðan: 30 December 2014

Re: Hljóðdeyfar "ekki svartir"

Arnfinnur smíðaði ryðfrían glerblásinn fyrir mig, lítur alveg eins út og hlaupið

Skrifað þann 24 January 2018 kl 7:46