Sterlingur
Svör samtals: 47
Virk(ur) síðan: 13 September 2013
|
Sælir félagar getur einhver hér frætt mig um þessar tvíhleypur? ég á eina svona og veit að hún er smíðuð 1983 og meira veit ég ekki...hef aðeins skoðað þetta á netinu en finn bara byssur með 2 gikkjum en mín er með einum svo er kinnpúðinn á minni er öðruvísi en það sem ég finn á netinu....
Tags:
Skrifað þann 22 February 2014 kl 17:35
|