Að skotvenja

tototgudna

Svör samtals: 10
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Sælir hundamenn

Nú er komið að því að ég þarf að fara venja hundinn minn við skothvelli og tengja það við sækivinnuna. Vitiði um góða staði þar sem ég get tekið byssuna og hundinn og æft þetta. T.d. staðir þar sem veiðiprófin hafa verið haldin. Er ekki leyfilegt að skjóta nokkrum skotum á þeim svæðum.

Tags:
Skrifað þann 23 August 2014 kl 23:47
Sýnir 1 til 7 (Af 7)
6 Svör

labbinn

Svör samtals: 71
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Að skotvenja

ef þú er með haglabyssu þá myndi ég vera með einum öðrum og láta hann skjóta og þú heldur þig aðeins fjarri eða hafa start byssu en best er að vera 2 við þetta
k.v

Skrifað þann 24 August 2014 kl 17:32

tototgudna

Svör samtals: 10
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Að skotvenja

En ma eg fara á þessi svæði sem veiðiprofin hafa verið, eins og draugatjörn við hellisheiðarvirkjun, og skjóta úr byssu þar að vild?

Skrifað þann 24 August 2014 kl 17:51

labbinn

Svör samtals: 71
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Að skotvenja

hmm ég bara veit það ekki. en afhverju viltu endilega vera við vatn.

Skrifað þann 24 August 2014 kl 18:11

tototgudna

Svör samtals: 10
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Að skotvenja

Góð spurning, Það er líklegast algjör óþarfi.

Skrifað þann 24 August 2014 kl 20:51

labbinn

Svör samtals: 71
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Að skotvenja

bara reina að fara róglega í þetta og eins og ég benti þér á he´rna fyrir ofan að vera 2 við þetta fyrst um sinn með þér þannig að þú getir haft almennilega stjórn á hundinum t.d látið hann sytja kyrr við skotið og standa svoldið fyrir aftan skotmanninn fyrstu skotin ekkert vera að dæla 10 skotum við erum bara að tala um 2-3 skot ekki öll í einu og ekkert endilega á sama stað
þarft ekkert að láta hann sækja neitt fyrst um sinn bara venjast skotunum og vera rólgeur hunda þjálfun er bara þolinmæði og ekkert annað.
ég var sjálfur með labrador áður og var mikið í andaveiði og þá helst jump shooting og var aldrei með minn í taum á veiðum en það er bara undirbúningurinn og var ekkert að flýta mér af stað þótt það sé freystandi
ég tók hann með mér á veiðar og slíkt fyrstu ferðirnar var ég allataf í vöðlum og sótti fuglana sjálfur og lét hundinn sitja kyrran alveg frá skoti og þangað til ég var kominn með fuglin á land .

Skrifað þann 24 August 2014 kl 22:45

tototgudna

Svör samtals: 10
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Að skotvenja

Þakka kærlega fyrir upplysingarnar , prófa þetta á morgun.

Skrifað þann 25 August 2014 kl 0:07