Andfúll Labrador!

sako

Svör samtals: 4
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Góðan dag.
Nú er Labbinn minn að drepa alla í fjölskyldunni vegna andremmu.
Vitið þið um einhver ráð til að laga svona vandamál hjá hundum.
P.s
Hann er eingöngu á þurrfóðri og fær nagbein reglulega og er í góðu formi miðað við 5ára hund.

Kv Geiri

Tags:
Skrifað þann 4 September 2012 kl 12:20
Sýnir 1 til 5 (Af 5)
4 Svör

atlimann

Svör samtals: 6
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Andfúll Labrador!

Tékkaðu á grúppu á Facebook sem heitir Retrieverdeild HRFÍ.... þar er fullt af fólki sem gæti kannski hjálpað.
Það eru eflaust meiri líkur á að fá svar þar heldur en hér :o)

Skrifað þann 6 September 2012 kl 23:41

Camo

Svör samtals: 107
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Andfúll Labrador!

Mindi fara til dýralækni í tékk. Svo getur þetta verið fóðurteingt. Ég átti tík sem var svona andfúl kanski var það vegna nýrnabilunnar. Þannig láttu skoða greyjið.

Skrifað þann 10 September 2012 kl 20:44

thok

Svör samtals: 13
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Andfúll Labrador!

Eins og Camo segir getur þetta verið fóðurtengt eða vísbending um veikindi. Sumir hundar eru mjög lélegir við að naga bein og þá þarf maður að skrúbba á þessu tennuranr með klút annars myndast tannsteinn og þá verða þeir andfúlir (eins og fólk með tannrótarbólgu...). Hundarnir eiga alltaf að hafa nagbein við "loppuna" þau eru hreinsandi. Ef það er kominn tannsteinn getur dýralæknir fjarlægt hann, láttu kíkja á seppa og sjáðu hvað doktorinn segir.

Kv Thok

Skrifað þann 11 September 2012 kl 12:07

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Andfúll Labrador!

Ágæti Geiri!

Ég held að þetta sé fyndnasti póstur sem ég hef séð á Hlað vefnum.....
að því áskyldu að blessað dýrið sé ekki veikt!!!!!!!
Góðar ábendingar frá Atliman,Camo og Thok....í guðanna bænum farðu með dýrið
til góðs dýralæknis og láttu skoða hann (hana?)

Gangi ykkur sem allra best,
megi þið koma heim heilir og glaðir! (alltaf sama karlremban)

Magnús Sigurðsson
sem mist hefur Labrador...ekki góð reynsla!

Skrifað þann 11 September 2012 kl 20:00