Háfjalla Húsavíkur Elenora........kölluð Nora

Oddur Örvar

Svör samtals: 37
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Sælir verið þið allir.

Háfjalla Húsavíkur Elenora (kölluð Nora) er unghundur undan Grímu og Ablosi. Systkyni Noru eru þau Askja og Týri voru að gera það gott á síðasta prófi sem vorstehdeildin hélt. Askja og Týri lönduðu bæði fyrstu einkunn í unghundaflokki og Týri bætti um betur og fékk heiðurspremíu.
Nora hefur ekki enn mætt á veiðipróf en hún hefur allt sem góður veiðihundur þarf að hafa og hún stóð sig frábærlega síðastliðið haust á rjúpnaveiðum.
Eigandi Noru er Örvar Þór Sveinsson..............þannig að hún er sannarlega í góðum höndum þessi tík.....smiling

Stutt myndband er komið á youtube af þessari tík: http://youtu.be/K9kvkWJOd2o

Kv oö hús

Tags:
Skrifað þann 11 April 2013 kl 19:56
Sýnir 1 til 2 (Af 2)
1 Svar

HafjallaAskja

Svör samtals: 27
Virk(ur) síðan: 8 September 2012

Re: Háfjalla Húsavíkur Elenora........kölluð Nora

Þarna er hrikalega flott tík á ferð. Hafði gaman af því að sjá hana vinna.
kv. Birna og Gummi

Skrifað þann 11 April 2013 kl 22:49