Labrador á veiðihundanámskeið, hvar?

bjasi

Svör samtals: 36
Virk(ur) síðan: 9 October 2012

Hvert er best að leita til að koma labrador á veiðihundanámskeið?
Með fyrirfram þökk.

Tags:
Skrifað þann 9 October 2012 kl 18:02
Sýnir 1 til 7 (Af 7)
6 Svör

Koggi

Svör samtals: 31
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Labrador á veiðihundanámskeið, hvar?

Myndi kanna þetta hjá HRFÍ http://www.hrfi.is , þeir bjóða reyndar eingöngu námskeið fyrir ættbókafærða Labba.

Skrifað þann 9 October 2012 kl 19:48

KristjanSmari

Svör samtals: 10
Virk(ur) síðan: 31 October 2012

Re: Labrador á veiðihundanámskeið, hvar?

Sæll ég er einmitt búinn að vera að leita eftir námskeiði líka en er ekki að finna neitt, er engin snillingurinn hérna sem er tilbúinn að leiðbeina byrjendum? Koma nokrir saman og æfa hundana og kenna öðrum?? Eða bara leyfa að fylgjast með æfingu?

Skrifað þann 1 November 2012 kl 20:39

Koggi

Svör samtals: 31
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Labrador á veiðihundanámskeið, hvar?

Sælir,

Ég get sent ykkur smá byrjunar leiðbeiningar ef að þið viljið og get eflaust eitthvað liðsinnt ykkur ef áhugi er á því en ég er ekki með einhverja HRFÍ diplóma fyrir slíkt svo það sé á hreinu smiling . Hendiði á mig skeyti á gulliggg(@)gmail.com og ég sendi ykkur bleðilinn svo að þið getið kynnt ykkur þetta.

Skrifað þann 1 November 2012 kl 21:08

KristjanSmari

Svör samtals: 10
Virk(ur) síðan: 31 October 2012

Re: Labrador á veiðihundanámskeið, hvar?

Ég er svakalega ánægður með þetta, you got mail;)

Skrifað þann 1 November 2012 kl 21:58

Skuggi

Svör samtals: 4
Virk(ur) síðan: 24 October 2012

Re: Labrador á veiðihundanámskeið, hvar?

Það er til hundaskóli sem heitir hundalif.is og þar er maður sem heitir Albert,ég fór þangað með labbann minn í hvolpauppeldi og líka í veiðiþjálfun og tel mig vera á hárréttum stað og ekki dírt að mér finnst, MBK

Skrifað þann 1 November 2012 kl 23:11

skombo

Svör samtals: 26
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Labrador á veiðihundanámskeið, hvar?

Veit að Albert er mjög góður og vel látið af honum. Mæli klárlega með honum og er það vegna góðs orðspors.

Kv. Kjartan

Skrifað þann 1 November 2012 kl 23:43