Start kostnaður

BeGGo

Svör samtals: 4
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Góðan og Blessaðan,

Nú fer að styttast í að maður fái sér sinn fyrsta hund og ætlunin er að fá sér hreinræktaðan veiði Labrador. Hvort sem það væri PointingLab eða NonPointingLab smiling En allavega þá er ég að velta því fyrir mér hvað start kostnaðurinn væri og hvað það er sem maður þarf að kaupa með. Ekki væri verra ef einhver gæti sagt mér hvað það kosti á mánuði að reka eitt stykki hund.

Í von um jákvæð viðbrögð,
kv, Bergur Ingi

Tags:
Skrifað þann 16 January 2014 kl 14:45
Sýnir 1 til 3 (Af 3)
2 Svör

Gisminn

Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Start kostnaður

Sæll tökum þetta bara alla leið
100% hreinræktaður með ættbók og örmerktur hvolpasprautur búnar =150-200 þús
2X hundabúr 1 heima og 1 í bílinn = Notuð 2x10-15 þús ný 2x30 þús
matar og drykkjar dallar
Mín 3 ára nú er að fá 350-400gr á dag fer eftir álagi
15kg poki hjá bendir.is kostar 9800 sama hvort það er hvolpafóður eða super premium
Þannig að ódýrast sleppuru með 175.000 fyrir utan fóður
dýrast 265.000
Ég tók ekki inn leyfi fyrir að halda hund né dummy eða leikföng smiling
Kveðja ÞH

Skrifað þann 16 January 2014 kl 15:19

BeGGo

Svör samtals: 4
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Start kostnaður

Snilld, Takk kærlega fyrir þetta smiling

kv, Bergur Ingi

Skrifað þann 16 January 2014 kl 20:51