Tveir enskir setterar tilbúnir til afhendingar.

HafjallaAskja

Svör samtals: 27
Virk(ur) síðan: 8 September 2012

b]Hafrafells Diana[/b]

Þessi fallega og efnilega tík er laus til afhendingar strax og hefur hún fengið nafnið Hafrafells Diana í ættbók.
Diana er búinn að sýna okkur að hún er gott efni í góðan veiðihund, enda segjir ættbókin hennar að hún lofar mjög góðu ef marka má líka aðra hunda úr þessum línum, sem eru að sanna sig sem framúrskarandi veiðihunda.
Eins og myndin sýnir er hún alveg óhrædd við að synda sem getur ekki annað en talist mjög gott í svona ungum hvolpi.
Geðslagið í henni er mjög gott. Hún er róleg en mjög opinn samt.












Hafrafells el Gringo

Einnig eigum við lausann rakka til afhendingar strax. Hann hefur fengið nafnið Hafrafells el Gringo í ættbók. Gringo er eini hvolpurinn sem er hvítur og rauðbrúnn (Orange belton). Þessi flotti rakki hefur að geyma svakalegann flottann karakter hann spáir mikið í það sem eldri hundaarnir eru að gera og hann sækir mikið í að vera hjá manni. Eins og Diana hefur Gringo að sjálfsögðu sömu ættbók og er hún ekkert slor. Gringo er klárlega einnig flott efni í mjög góðann veiðihund.. Geðslagið í honum er líka svakalega gott eins og ég lýsti hér fyrr og er hann rólegur og mjög opinn eins og Diana.








Sjón er sögu ríkari svo endilega að koma og sjá, fínn bíltúr að renna upp á Akranes þar sem við erum búsett og skoða þessa hvolpa í leiðinni.
Á morgun setjum við inn nýjar myndir af þeim á heimasíðu hafrafellsræktunarinnarhttp://hafrafells.blogspot.com

Síminn hjá okkur er 6960449 Gummi og 6920449 Birna.
Ekki hika við að nhringja ef að það vakna einhverjar spurningar varðandi þessa hvolpa eða Enska setterinn.

Kv. Hafrafellsræktun.

Tags:
Skrifað þann 15 June 2013 kl 4:07
Sýnir 1 til 2 (Af 2)
1 Svar

HafjallaAskja

Svör samtals: 27
Virk(ur) síðan: 8 September 2012

Re: Tveir enskir setterar tilbúnir til afhendingar.

Nú eru bara eftir tveir karlhundar í gotinu svo hver fer að verða síðastur að ná sér í hvolp úr þessu goti .
S: 6960449 Gummi

Skrifað þann 28 June 2013 kl 3:54