Verð í byssur

Tarfur

Svör samtals: 6
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Góðan dag. Getur einhver góðhjartaður hjálpað mér að meta eftirfarandi gripi til fjár.

Remington model 788 í 22-250 lítið skotinn. Ca 30-35 ára

Einhleyptur rússi 12 cal - vel með farinn

Einhleyptur ungverji 12 cal með gyllingum og flúri

Remington 1100 keypt 1997 og notuð slatta en lítur vel út. Viðar og plastskepti fylgja og eitt 19" aukahlaup. 5 eða 6 þrengingar, þar af 2 langar og portaðar.

Lee loader 22-250 nánast ónotað "handhleðslusett"

Ég er ekki með verksmiðjunúmerin á mér núna en get fundið þau þegar ég kem heim. Menn mega líka alveg prófa að gefa mér tilboð í þetta allt saman + 6 glefsur, 3 ónotaðar og 3 gamlar.

Kveðja, Bjarni

Tags:
Skrifað þann 30 August 2013 kl 13:21
Sýnir 1 til 6 (Af 6)
5 Svör

tolliminn

Svör samtals: 7
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Verð í byssur

Sæll væri til í að kaupa glefsurnar
Er í síma 8630388
Kv Hlynur

Skrifað þann 30 August 2013 kl 15:36

Doubles

Svör samtals: 157
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Verð í byssur

Sæll,

Hef áhuga á að skoða hjá þér Remington riffilinn.

Kv,
Hafliði
mail: he1008@hotmail.com

Skrifað þann 30 August 2013 kl 16:04

Tarfur

Svör samtals: 6
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Verð í byssur

Sælir

Ég er svo sem til í að skoða ýmislegt en ef ég fæ tilboð í allt draslið þá vil ég það frekar. Ég verð í bandi við ykkur.

Bjarni

Skrifað þann 30 August 2013 kl 16:07

aflabrestur

Svör samtals: 167
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Verð í byssur

Sælir.
Einhleyptur ungverji 12 cal með gyllingum og flúri.
Væri til í að ræða þessa við þig.
kv.
Jón Kristjánss
baikal(a)orginalinn.is

Skrifað þann 30 August 2013 kl 23:59

KristjanSmari

Svör samtals: 10
Virk(ur) síðan: 31 October 2012

Re: Verð í byssur

Sæll ég er til í 1100 endilega hafðu samband eða sendu mér númerið þitt.

Kv Kristján
S:6983060
Kristjansmari(hjá)gmail.com

Skrifað þann 31 August 2013 kl 16:55