Verðmat?

Danieljokuls

Svör samtals: 37
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Sælir

Getur einhver sagt mér ca hvað sé markaðsvirði á

Sako A2 cal 22-250, Þungt hlaup, Burris 4,5-14x42 Fullfield 2,
Árgerð ca. 1987

Tags:
Skrifað þann 25 September 2013 kl 8:16
Sýnir 1 til 5 (Af 5)
4 Svör

poipoi

Svör samtals: 78
Virk(ur) síðan: 20 August 2012

Re: Verðmat?

Alltaf erfitt að setja markaðsvirði á rifflum sem eru hættir í framleiðslu og er ekki mikið af í sölu.
Sako eru samt alltaf góðir svo nema hann sé illa farinn þá ætti þetta að vera fínn hólkur.
Þetta var modelið sem vék fyrir sako75 og undanfarna mánuði hef ég séð amk tvo sako75 seljast á 120-130þ svo þetta ætti að vera einhverstaðar þar, kannski aðeins minna.

Skrifað þann 25 September 2013 kl 11:19

poipoi

Svör samtals: 78
Virk(ur) síðan: 20 August 2012

Re: Verðmat?

Alltaf erfitt að setja markaðsvirði á rifflum sem eru hættir í framleiðslu og er ekki mikið af í sölu.
Sako eru samt alltaf góðir svo nema hann sé illa farinn þá ætti þetta að vera fínn hólkur.
Þetta var modelið sem vék fyrir sako75 og undanfarna mánuði hef ég séð amk tvo sako75 seljast á 120-130þ svo þetta ætti að vera einhverstaðar þar, kannski aðeins minna.

Skrifað þann 25 September 2013 kl 11:20

Konnari

Svör samtals: 146
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Verðmat?

Ég myndi skjóta á að riffillinn væri á um 100þ. kall eftir ástandi og hversu mikið hlaupið er skotið. N.b. yfirleitt endast 22-250 hlaup ekki mjög lengi...kannski 1000-2000 skot. Þessi sjónauki er svona lala gæði.....25-30þ. max. Sem sagt ef riffillinn lýtur vel út og í lagi með hlaupið þá væri þessi pakki á um 120-150þ.

Skrifað þann 25 September 2013 kl 12:21

Sterlingur

Svör samtals: 47
Virk(ur) síðan: 13 September 2013

Re: Verðmat?

Eg mundi tala við byssusmið ég persónulega mundi tala
við Arnfinn það er ekki hægt að taka mark á þessum körlum
Hérna a hlaðinu...

Skrifað þann 25 September 2013 kl 13:29