Mikið af fróðleik um hleðslur í 70 hlaupvíddum auk leiðbeininga í hleðslu riffilskota. Lesning um uppruna og sögu flestra hlaupvídda auk hleðslu ráðlegginga.
Seinasta útgáfa inniheldur mikinn af fróðleik um hleðslur í flestum hlaupvíddum auk leiðbeininga í hleðslu riffilskota. Lesning um uppruna og sögu flestra hlaupvídda auk hleðslu ráðlegginga. 799 blaðsíður.
Seinni og endurbætt útgáfa, mjög vönduð hleðslubók með öllum algengustu riffilstærðum.
Hleðslutöflur fyrir flestar hlaupvíddir, bæði riffla og skammbyssur auk þess fullt af fróðleik varðandi endurhleðslu skota.