Sterkar og þægilegar buxur til útiveru jafnt sem veiði, hljóðlátar, vind-og vatnsheldar með mörgum vösum, styrktar og stillanlegar við ökklan.