Auðveld í notkun og nýtist jafn til að kalla á fullorðin dýr sem og yrðlinga. Hefur verið í notkun hérlendis í áratugi með góðum árangri.