Vandað 300 lumen höfuðljós, sem hentar í gönguna og alla almenna útivist.
Helstu upplýsingar:
Líftími og lengd geisla
Hvítt ljós: - Lágmarks nýting (6 lum): 120 klst, 10m drægni- Venjuleg nýting (100 lum): 9 klst (30klst vara), 40m drægni- Max nýting (300 lum): 2 klst (40klst vara), 65m drægni
Rautt ljós: - Venjuleg nýting (2 lum): 60 klst, 5m drægni- Blikkandi, fyrir neyð: sést úr 700m fjarlægð og endist í 400 klst
Petzl Actik-Core 600 höfuðljós. Vandað endurhlaðanlegt höfuðljós með þremur ljóstillingum. 600 lúmen LED ljós með löngum líftíma. Létt og lipurt fjölnota höfuðljós.
Tækniupplýsingar