K95 Ultimate Carbon

K95 Ultimate Carbon

 

Sá allra flottasti frá Blaser, einsskota og opnast eins og haglaeinhleypa, þessi er með carbon skeptum og ísett leður á gripflötum. Blaser nákvæmi og hefðbundnar Blaser sjónaukafestingar passa, fæst annað hvort í 6,5x55 eða 300 Win Mag. einnig hægt að taka hitt hlauðið sem aukahlaup.Vigtar aðeins 2,65 kg.

 
 
1.284.000 kr.
 
Uppselt