Frábær alhliða riffil, jafnt til veiða og keppni, Ultimate X er nýjasta skeptið frá Blaser, 10 skota magasín og þessi útfærsla er með stillanlegan kinnpúða og lengd, einstaklega þægilegt grip sem hjálpar mikið og auðveldar skyttunni að ná góðum árangri. Til í fjölda hlaupvídda og mismunandi sverleikum á hlaupi, þetta verð á við ósnittað std hlaup en myndin er af Ultimate með snittuðu Match hlaupi, sem er 22 mm í endan. Þyngd 4,2 kg.