Mauser M12 MAX

Mauser M12 MAX

 

Frábær veiðiriffil með vönduðu tréskepti, stillanlegur kinnpúði, laust 5 skota magasín, mjög vandað öryggi ( Mauser style ) er með sigtum og snittaður 15-1. Þyngd 3,6 kg. Á lager í 6,5x55, 308 Win.

 
 
348.800 kr.