Stöðugur, liðugur og einfaldur. Koltrefjafóturinn er hannaður fyrir allar fjarsjár frá Zeiss ásamt flestum öðrum fjarsjám. Hausinn er með mjúkar og þægilegar færslur ásamt sterkum og öruggum læsingum. Renndur sleppibúnaður.