120 grain Nosler BallasticTip kúlan er afar nákvæm og hefur mikla flugeiginleika, þ.e.a.s. hátt BC gildi eða 0.431. Frábær kúla þegar leitað er eftir öflugri veiðikúlu sem opnast vel i bráð. Hraði 2822 fps. 20 stk. í pakka.