Sport Plast svanur með lausan haus

Sport Plast svanur með lausan haus

 

Svanurinn er notaður til að vekja öryggistilfinningu hjá gæsinni, hefur reynst vel síðustu ár sérstaklega á kornökrum. Hægt að nota bæði á landi og á vatni. Selt í stykkjatali.

 
 
7.300 kr.
 
Uppselt
 
Vara ekki til í augnablikinu