Vandaður byssupoki fyrir riffla, vel fóðraður og með gott pláss fyrir sjónauka, vasar á hliðum. Grænn litur.