Blaser Foreend með picatinny

 

Frábær lausn ef þörf er á að setja tvífót með pictinny festingu á blaser, til dyrir std hlaup sem er 15 mm og svo þyngri hlaup líka. Passar á Success og Ultimate skepti.

 
 
47.000 kr.
 
 

Blaser R8 Carbon BiPod Professional Success

 

Glæsilegur og laufléttur tvífótur úr carbon sem hentar á Professional Success, kemur með nýjum enda á forskeptið svo ekkert þarf að bora.

 
 
89.000 kr.
 
 

SAUER BIPOD FLEXPRO

 

Glæsilegur laufléttur tvífótur úr carbon sem hentar á Sauer 404, kemur með nýju stykki á endan á forskeptinu svo ekkert þarf að bora.

 
 
68.900 kr.
 
 

Blaser Ultimate tvífótur

 
Frábær tvífótur frá Blaser með skeptisendan með, mjög stöðugur og auðvelt að smella af.
Hentar fyrir Std hlaup 17mm í endann.
 
 
Tækniupplýsingar
 
Weight: 445g
Material of body: Aluminum
Material of feet: Carbon
Spread of legs, retracted: 24.5 cm/9.5"
Spread of legs, extended: 28 cm/11
Minimum length of the legs: 18.5 cm/7.3"
Maximum length of the legs: 28.5 cm/11.2"
Angles: 0°, 45°, 90°, 135°, 180° 
Rotatable:  +/- 10°
Stand width min:  24.5 cm/9.5" 
Stand width max:  30.5 cm/12"
 
 
92.200 kr.