Skiptiblöð í Gerber Vital Big Game hnífa

Skiptiblöð í Gerber Vital Big Game hnífa

 

Frábær lausn fyrir þá sem ekki hafa kunnáttu til að brýna hnífa svo vel sé. Skiptiblöðin fyrir Vital Big Game vasahnífinn koma í sterkri og góðir plastöskju. Í öskjunni eru hólf, bæði fyrir ný og ónotuð blöð en einnig fyrir notuð blöð svo þau séu ekki skilin eftir á veiðislóð. Askja minnkar mikið áhættu á að notandi meiði sig, þar sem blöðin eru öll geymd á öruggum stað. Plastfjaðrir í hólfunum halda við blöðin sem í þeim eru og koma í veg fyrir að að laus blöð í hulstri hristist og myndi hljóð eða hávaða sem hugsanlega gæti fælt viðkvæm dýr og eyðilagt færi. Plastaskjan passar beint í hulstrið sem fylgir Vital Big Game.

 
 
3.900 kr.