Tólf aukablöð í góðum plasthulstri með mjög áberandi appelsínugulum lit til að minnka líkur á að týna. Þessi aukablöð passa bæði í Vital Fixed Blade EAB dálkinn og Vital vasahnífinn. Hulstri geymir ný blöð en það er einnig með hólfi til að geyma notuðu blöðin og hafa þau með sér til byggða.