Center-Drive™ PLUS er nýtt fjölnotaáhald frá Gerber þar sem hönnuð miðar algjörlega að notkunargildi og afköstum við notkun. Einstök hönnun Gerber á miðjusettu skrúfjárn í fjölnotaverkfæri hámarkar notkunargildi skrúfjárnsins, hvað varðar þæginda í notkun og afls sem hægt er að beita við notkun. Á engan hátt kemur það niður á hönnunni verkfærisins að hnífsblaðið í Center-Drive er allt að 30% lengra en helstu keppinauta og að það hafi einnar handar opnun með sleða sem þumalfingur opnar. Center-Drive PLUS er fjölnotaverkfæri í fullri stærð, og þolir því raunveruleg átök í dagsins starfi og leik. Ný viðbót í Center-Drive™ PLUS eru skæri með fjaðuropnun, flott matt og máð yfirborð, og leðurhulstur af bestu gæðum.
Center-Drive™ PLUS er breytt útgáfa af hinu frábæra Center-Drive™ fjölnotaverkfæri, breyting sem samt inniheldur það sem Center-Drive™ stendur best fyrir, þ.e. einnarhandar opnun með þumalsleða fyrir mjög hraða opnun, töng með fjaðuropnun, hnífsblað í fullri stærð and hið einstaka miðjusetta skrúfjárn.