.17 Fireball

Arneson

Svör samtals: 11
Virk(ur) síðan: 22 October 2012

Er einhver að selja .17 fireball riffla... Þ.e. .17 cal riffla með stóru hleðslunni?

Tags:
Skrifað þann 10 January 2013 kl 21:27
Sýnir 1 til 6 (Af 6)
5 Svör

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: .17 Fireball

Ágæti félagi Arneson.

Hvað áttu við með .17 cal riffla með stóru hleðslunni?
Það var (og er) til nokkuð sem heitir .17 Javelina ...
þar sem .221 Fireball hylkið er sett niður í .17 caliber.
Þetta var eitthvert minnsta .17 cal hylkið sem menn voru að prófa..
á sínum tíma (uppúr 1960) aðeins .17 Hornet var minni.
Javelina var líklega best allra .17 cal hylkja hvað varðaði nákvæmni
og hlaupendingu. Næst kom .17 /.222..töluvert skárra en .17 /.223 sem
markaðsspekúlantar Remington ákváðu að setja á markað og allir vita
hvernig það endaði...eitt af mestu floppum í sögu Remington!!...og kalla
þeir þar á bæ ekki allta ömmu sína þegar að slíkum mistökum kemur!
Það er líka til .17 /.22-250.... .17 / 243.... .17 / 30-06.....?????

Með vinsemd,
Magnús Sigurðsson

Skrifað þann 10 January 2013 kl 22:12

Arneson

Svör samtals: 11
Virk(ur) síðan: 22 October 2012

Re: .17 Fireball

Var að skoða ljósmynd sem sýndi flestar stærðir skotfæra. Rak þar augun í .17 cal skot með mun stærri hleðslu en hefðbundin .17 skot. Var bara forvitinn hvort þetta væri til sölu og þá hver væri að selja.

Skrifað þann 10 January 2013 kl 22:32

Bc3

Svör samtals: 204
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: .17 Fireball

Ertu að tala um þetta nyjahttp://bulletin.accurateshooter.com/2013/01/winchesters-new-3000-fp...

Skrifað þann 10 January 2013 kl 22:50

Hurdarbak

Svör samtals: 241
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: .17 Fireball

Já..... Kannast við þetta... Minnir að þetta sé neggað 222 í dag

kv hr... Maggi... mig langar að heyra í þér... 6611511 er mitt númer... en ef þú ert svo blankur þá hringi ég, og í......?

Skrifað þann 10 January 2013 kl 22:58

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: .17 Fireball

Ágæti félagi Bc3

Góður punktur hjá þér.. kannski átti hann einmitt við það sem þú spyrð um!
Manni hættir til að fara fram úr sér í nostalgiunni!!

Með vinsemd,
Magnús Sigurðsson

Skrifað þann 10 January 2013 kl 23:48