Mr.Winchester1300Svör samtals: 12
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Sælt veri fólkið, mig langaði að forvitnast smá og fá álit ykkar sem betur þekkið.
Tags:
Skrifað þann 3 May 2013 kl 17:10
|
Sýnir 1 til 20 (Af 21)
20 Svör
|
|
hrammurSvör samtals: 103
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: .243 eða 6.5x55Þessi Caliber eru bæði góð,en ég persónulega mundi fá mér 6,5x55 frekar.
Skrifað þann 3 May 2013 kl 17:48
|
tobadSvör samtals: 27
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: .243 eða 6.5x55Sammála síðasta ræðumanni, bæði góð en tæki frekar 6,5x55. Það er almennt talið hafa minna vindrek og svo ekkert vandamál að finna skot sem eru lögleg á hreindýr og henta rifflinum vel. Sumir .243 tæpir varðandi nákvæmni (fyrir skotprófið) með 100gr kúlum (fer reyndar eftir twisti).
Skrifað þann 3 May 2013 kl 20:47
|
JGKSvör samtals: 79
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: .243 eða 6.5x55taktu 6.5x55, það hefur engin séð eftir því
Skrifað þann 3 May 2013 kl 21:22
|
Mr.Winchester1300Svör samtals: 12
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: .243 eða 6.5x55Já var farinn að hallast frekar að því. Þakka svörin og ætla að kíkja í búðina á morgun.
Skrifað þann 3 May 2013 kl 21:28
|
Benchrest ForeverSvör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: .243 eða 6.5x55Ágæti Win!
Skrifað þann 3 May 2013 kl 22:18
|
IngviReynirSvör samtals: 113
Virk(ur) síðan: 24 July 2012
|
Re: .243 eða 6.5x55243 ekki spurning ferð bara einnusinni á hreindýr á ári ef þú ert heppin.
Skrifað þann 4 May 2013 kl 9:54
|
Ronni72Svör samtals: 56
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: .243 eða 6.5x556,5x55 er málið,ég hef notað það á Hreindýr og Gæs með góðum árangri svo er til fullt af kúlum í þetta cal.
Skrifað þann 4 May 2013 kl 11:07
|
KonnariSvör samtals: 146
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: .243 eða 6.5x556.5x55 ekki spurning
Skrifað þann 4 May 2013 kl 12:24
|
C47Svör samtals: 321
Virk(ur) síðan: 18 February 2013
|
Re: .243 eða 6.5x55Gaman væri ef einhver rökstuðningur mynda fylgja svörunum. Gæfi þeim meiri dýpt
Skrifað þann 4 May 2013 kl 12:46
|
GisminnSvör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: .243 eða 6.5x55Ég á 6,5x55 í twist 8 og er yfir mig hrifin af breiddini í kúluvali fyrir hann frá 85 grainum upp í 156 grain en ég nota mest 100 og 120 Nosler BT en er að færa mig í 123 A MAX og hef átt 2 riffla í 243 annan í 9,25 twisti og þoldi hann ekki léttu kúlurnar eða allavega fann ég enganvegin góða hleðslu þar nema 75 graina V MAX en það hentar ekki í gæs en hann fór ágætlega með 100 graina kúluna fyrir Hreindýr en hinn var 10 tvist og þar var dæmið öfugt hann fílaði léttar kúlur vel en 100 graina kúlan var tæp en ekkert endilega ónákvæm en fann svakalega fyrir falli og vindáhrifum.
Skrifað þann 4 May 2013 kl 13:05
|
C47Svör samtals: 321
Virk(ur) síðan: 18 February 2013
|
Re: .243 eða 6.5x55Takk Gismi
Skrifað þann 4 May 2013 kl 14:04
|
257wbySvör samtals: 192
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: .243 eða 6.5x55Á endanum snýst þetta um kúluval og kannski að einhverju leiti hlaupendingu.
Skrifað þann 4 May 2013 kl 17:21
|
Benchrest ForeverSvör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: .243 eða 6.5x55Ágætu félagar hér á vefnum!!
Skrifað þann 4 May 2013 kl 20:01
|
GisminnSvör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: .243 eða 6.5x55Sæll Magnús hraðatölurnar fyrir 243 með 100 kúluni ertu þá að miða út frá 10 twisti og x löngu hlaupi eða ertu með krappara twist eins og 9,25 og x langt hlaup og seinasta talan með LP fyrir aftan hvað þýðir hún ?
Skrifað þann 4 May 2013 kl 21:14
|
243HowaSvör samtals: 55
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: .243 eða 6.5x55Magnús er að tala um td. þessi tilbúnu skot sem koma ágætlega út í 1/10 twisti í .243win
Skrifað þann 5 May 2013 kl 0:23
|
GisminnSvör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: .243 eða 6.5x55Besta mál en hvað þýðir LP og mig vantar samt einhverja nákvæmni í spilið og það skiptir öllu í gæs á 200 metrum það getum við allir verið sammála um ekki satt?
Skrifað þann 5 May 2013 kl 0:37
|
Mr.Winchester1300Svör samtals: 12
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: .243 eða 6.5x55Ég þakka góð svör og nú kemur hausverkurinn, ætla að leggjast í að hugsa þetta aðeins.
Skrifað þann 5 May 2013 kl 1:10
|
harry123Svör samtals: 147
Virk(ur) síðan: 30 September 2012
|
Re: .243 eða 6.5x55En hvað með .308 caliber versus 6.5x55?
Skrifað þann 5 May 2013 kl 1:15
|
GisminnSvör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: .243 eða 6.5x55Ef ég svara heiðarlega þá hef ég ekki prófað 308 en félagi minn á einn svoleiðis og fallið með báða núllaða á 100 var ótrúlega líkt hjá okkur en ég notaði 120 kúlu n hann eitthvað þyngra man ekki hvað það var en á 300 metrum var hann cm neðar en 5cm meira til hliðar vegna vindreks.
Skrifað þann 5 May 2013 kl 1:37
|
Bíldshöfða 12, 110 Reykjavík
Sími: 567 5333
Netfang: hlad@hlad.is
Hlað Húsavík
Haukamýri 4, 640 Húsavík
Sími: 464 1009 Fax: 464 2309
Netfang: jonas@hlad.is
Mánudaga til Föstudaga: 10 - 18
Laugardaga 11 - 14