hrammur
Svör samtals: 103
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: 243 eða 308
Var með 308 og 243 báðir góðir en losaði mig við 308 og fékk mér 6,5x47 og sé ekki efti því.
Skrifað þann 1 October 2012 kl 22:37
|
yvesleroux
Svör samtals: 313
Virk(ur) síðan: 6 September 2012
|
Re: 243 eða 308
Sælir félagar...
Man þá tíð er allir fóru að kaupa 308 byssur og sáu ekkert annað...En viti þið að síðustu nokkur árin er 308 lang lang mest auglýsta byssan hér á Hlaðvefnum til sölu...
Hvað skyldi valda því ...Bara hugleiðing...
byssubrandur.
Skrifað þann 2 October 2012 kl 10:29
|
admin
Svör samtals: 65
Virk(ur) síðan: 8 May 2012
|
Re: 243 eða 308
Já Byssubrandur, stórt vill stærra. Ég man þá tíð er 243 þótti fallbyssa!
Skrifað þann 2 October 2012 kl 11:25
|
GoggiMega
Svör samtals: 22
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: 243 eða 308
byssubrandur komdu nú með hvað ég ætti frekar að velja en 308 Ég veit þú hefur frekar mikið vit á þessu
Skrifað þann 2 October 2012 kl 12:53
|
yvesleroux
Svör samtals: 313
Virk(ur) síðan: 6 September 2012
|
Re: 243 eða 308
Sæll Goggi Mega.
Veit ekki alveg hvað þú ætlar að nota byssuna í.....Veiði.
En ef ég á að ráðleggja þér miðað við hvað ég hef lesið hér..
milli 243-308
Fáðu þér 270 byssu sennilega ein vinsælasta byssa í einu stæsta ríki veraldar USA
Og þeir kunna að veiða þar..Hún kemur þér líka í alla Evrópuveiði .
ertu að leita að stærri veiði þá breytist málið..
byssubrandur.
Skrifað þann 2 October 2012 kl 13:46
|
byssur info
Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: 243 eða 308
Það skiptir í raun meira máli hvaða sjónauka þú færð þér..
Ódýrasti riffillinn á markaðnum með góðum sjónauka skýtur betur en TRG með lélegum sjónauka.
Byrjaðu á glerinu, veldu svo rör undir glerið.
Ef þú kaupir riffil með .308 bolta þá er lítið mál að skipta yfir í önnur vinsæl kaliber með því að kaupa nýtt hlaup
Skrifað þann 2 October 2012 kl 14:06
|
yvesleroux
Svör samtals: 313
Virk(ur) síðan: 6 September 2012
|
Re: 243 eða 308
Sæll GoggiMega.
Var núna fyrir 10 dögum að kaupa mér 300WM ekki fyrir það að ég ætlaði að skjóta á pappa... heldur önnur hugmynd sem ég fékk varðandi veiði....Já maður kaupir riffilinn eftir því hvað ætlar þú að gera við hann..
Hvað glerið á hann varðar jafnvel hálfviti veit hvaða gler skal kaupa á rifilinn þegar byssan er valin...
Og jafnvel 98% veiðimanna geta ráðlagt þér þar eftir...
kveðja. byssubrandur.
Skrifað þann 3 October 2012 kl 19:06
|
Hurdarbak
Svör samtals: 241
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: 243 eða 308
Jú.... 7mm 284......
Skrifað þann 3 October 2012 kl 19:58
|