C47Svör samtals: 321
Virk(ur) síðan: 18 February 2013
|
Þetta er eitt af þessum kaliberum sem vakið hafa áhuga minn. Víst er að kaliber þetta er nógu öflugt á alla ferfætlinga sem má veiða á þessu landi.
Tags:
Skrifað þann 20 September 2014 kl 13:18
|
Sýnir 1 til 10 (Af 10)
9 Svör
|
|
toti sesarSvör samtals: 76
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: 25-06ég á tikku t3 varmint í þessu kaliberi og er hæstánægður með riffil og cal. með 100gr. kúlu á ca 3200fet/sek ertu í nokkuð góðum málum. ég veit ekki alveg hvernig ég á að svara þér með vindrekið á móti þyngri kúlum í stærra cal.. það segir sig einginlega sjálft að þyngri kúla á svipuðum hraða hefur minna vindrek.. klart að 300win mag með 165gr kulu hefur minna vindrek td.. en það er alveg vandræðalaust að skjóta á 300m með þessu cal. meira spurning um hvort þú finnir gæd sem leyfir þér að skjóta á því færi. ég mundi setja þetta í topp 5 cal til að nota i allt á islandi.
Skrifað þann 20 September 2014 kl 14:42
|
KonnariSvör samtals: 146
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: 25-0625-06 er klárlega "long range" kaliber....og er það einmitt oft notað til að veiða miðlungsstór dýr á mjög löngum færum...ef við berum það við t.d. lágmarksstærð fyrir hreindýr sem væri 243win með 100 gr. kúlu þá hefur 25-06 með 110 gr. kúlu aðeins meiri slagkraft á 500 metrum heldur en 243win á 300 metrum ! Ég hef átt 2 riffla í 25-06 og ég get staðfest að fallið er mjög lítið og er það mjög svipaður ferill og 300 wm.
Skrifað þann 20 September 2014 kl 15:54
|
C47Svör samtals: 321
Virk(ur) síðan: 18 February 2013
|
Re: 25-06Takk báðir tveir, ég hefði kannski getað talað aðeins skýrar þegar ég var að spyrja um fall og vindrek.
Skrifað þann 20 September 2014 kl 17:29
|
Stebbi SniperSvör samtals: 190
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: 25-06Afar óáhugavert caliber að mínu mati. Lélegt kúluúrval eins og í .270. Trjónir í topp 3 yfir óáhugaverðustu caliberin ásamt móðurhylkinu 30-06 og öllum hugsanlegum caliberum með sverleikan 270.
Skrifað þann 20 September 2014 kl 23:11
|
jon_mSvör samtals: 82
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: 25-06Sæll
Skrifað þann 21 September 2014 kl 10:03
|
KonnariSvör samtals: 146
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: 25-06Þessi klisja að kúluúrvalið í .25 cal sé lélegt ætlar seint að hverfa.....ég taldi yfir 20 gerðir bara í tveimur verslunum !! Kúluúrvalið er mjög gott í .25 cal. og alls ekki síðra en 6mm eða 6.5mm en klárlega er úrvalið í markkúlum ekki mikið en það er hins vegar mjög gott í vargkúlum og almennum veiðikúlum enda er þetta tiltekna caliber á heimavelli einmitt þar.
Skrifað þann 21 September 2014 kl 11:38
|
Stebbi SniperSvör samtals: 190
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: 25-06Þetta er ekki klisja Konnari
Skrifað þann 21 September 2014 kl 13:46
|
Stebbi SniperSvör samtals: 190
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: 25-06Svo ég klári nú póstinn frá því í dag... þá hef ég ekkert á móti caliberinu sem slíku, hef aldrei átt það og mun líklega aldrei eignast það, vegna þess að ég tel önnur caliber skila hlutverki 25-06 alveg jafn vel með minna magni af púðri og eins og áður sagði þá tel ég kúlu úrvalið betra.
Skrifað þann 21 September 2014 kl 19:24
|
C47Svör samtals: 321
Virk(ur) síðan: 18 February 2013
|
Re: 25-06Jamm og jæja, sjálfum er mér slétt sama um magn púðurs, krónur til eða frá. áhugi minn á marksktotfimi einskorðast við að verða betri veiðmaður, þannig æfi ég mig alltaf með veiðiskotum. En ég get tekið undir með öllum þeim sem segja að æfingin komi á undan öllu öðru, þar með talið kailiberum
Skrifað þann 21 September 2014 kl 20:54
|
Bíldshöfða 12, 110 Reykjavík
Sími: 567 5333
Netfang: hlad@hlad.is
Hlað Húsavík
Haukamýri 4, 640 Húsavík
Sími: 464 1009 Fax: 464 2309
Netfang: jonas@hlad.is
Mánudaga til Föstudaga: 10 - 18
Laugardaga 11 - 14