admin
Svör samtals: 65
Virk(ur) síðan: 8 May 2012
|
Einhversstaðar las ég að short magnum væri endurbætt 270, með meiri hraða en sömu kúluþyngd. Niðurstaðan væri enn flatari ferill en 270win og sérstaklega hentugt á lengri færum.
Vitiði hvort þetta er rétt skilið hjá mér og er 270 wsm almennt talið spennandi caliber fyrir þá sem eru að hugsa um eitthvað frá 25-06 til 308 win?
Með kveðju
Silfurrebbi
Tags:
Skrifað þann 11 August 2012 kl 14:34
|
4 Svör
|
toti sesar
Svör samtals: 76
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: 270win vs 270 wsm
jú, þetta er rétt hjá þér, eina spurningin er kannski ef þú hleður ekki sjálfur þá er kannski ekkert sjálfgefið að þú kaupir skot í næsta kaupfélagi.. en fannta flott caliber. og .270win líka.
Skrifað þann 11 August 2012 kl 16:24
|
admin
Svör samtals: 65
Virk(ur) síðan: 8 May 2012
|
Re: 270win vs 270 wsm
Hleð reyndar ekki sjálfur en það stendur til bóta auk þess sem ég hef aðgang að mönnum með hleðsluréttindi þannig að það er ekki stórt vandamál
Skrifað þann 11 August 2012 kl 17:11
|
E.Har
Svör samtals: 172
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: 270win vs 270 wsm
wsm er mun sprækara og svona meira modern hylki.
Nota sjálfur 300 wsm
Ef þú hleður ekki og þetta ekki þitt sport þa er 270 win fint.
Ef þú hleður þá er 270 win meira spennandi.
Eða einhvað allt allt annað
Skrifað þann 11 August 2012 kl 20:30
|
admin
Svör samtals: 65
Virk(ur) síðan: 8 May 2012
|
Re: 270win vs 270 wsm
Mitt sport og ekki mitt sport. Ég er vanur haglabyssunum en er nýr í rifflunum. Er einfaldlega að reyna að finna út hvaða caliber mig langar til að eiga. Er með lánsriffil í 308 og er að mörgu leyti ánægður með hann. 308 er hins vegar kannski óþarflega stórt á Íslandi, þrátt fyrir vinsældir.
En takk fyrir þessi svör strákar, höfuðverkurinn heldur áfram
Skrifað þann 11 August 2012 kl 21:20
|