slingur54
Svör samtals: 2
Virk(ur) síðan: 27 October 2015
|
Hafa menn eitthvað verið að notast við heilar 30 30 kúlur á fuglaveiðar ?
Kveðja Slingur.
Tags:
Skrifað þann 27 October 2015 kl 22:18
|
6 Svör
|
Benchrest Forever
Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: 30 30 skot á veiðar
Ágæti Slingur...
Gætirðu verið aðeins nákvæmari?
Mbk,
Magnús Sigurðsson.
Skrifað þann 27 October 2015 kl 22:32
|
slingur54
Svör samtals: 2
Virk(ur) síðan: 27 October 2015
|
Re: 30 30 skot á veiðar
Er einhver reynsla hjá mönnum að nota 30-30 kúlur á t.d. gæsaveiðum hér á landi, og jafnvel á tófuna líka ?
Hef bara séð þær til hérna með soft point.
Skrifað þann 27 October 2015 kl 22:35
|
Benchrest Forever
Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: 30 30 skot á veiðar
Ágæti Silungur54?
1894 varð ákveðnum vopnaframleiðenda það á að kynna nýtt skothylki..
.30 - 30 ...allir sem eru sæmilega að sér í reikningi átta sig á að síðan
eru liðin 121 ár ....margt hefur breyst síðan þá....
En hvað varðar þína spurnínngu......auðvitað getur þú drepið gæsir með þessu
ágæta kalíberi!!
Megi þér ganga sem bezt,
Magnús Sigurðsson
Skrifað þann 27 October 2015 kl 23:20
|
bjossi
Svör samtals: 524
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: 30 30 skot á veiðar
30 30 samaborið við 308 kv Jón
Skrifað þann 28 October 2015 kl 21:19
|
Benchrest Forever
Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: 30 30 skot á veiðar
Ágæti Hlaðvefsfélagi Bjossi.
Takk fyrir gott innlegg í þessa umræðu.
Með beztu kveðjum,
Magnús Sigurðsson
Skrifað þann 29 October 2015 kl 18:31
|
bjossi
Svör samtals: 524
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: 30 30 skot á veiðar
30 30 getur ýmislegt td þetta sjá mynd.kv Jón
Skrifað þann 30 October 2015 kl 21:16
|