500 Metra mót Skotdeildar Keflavíkur

Stebbi Sniper

Svör samtals: 190
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Hugmyndin er að reyna aðkoma á útibúi frá hálfdrættingi þeirra skaust manna hér á suðvesturhorninu.

Reglur eru í grunnin þær sömu og hjá skaust að undanskilinni einni breytingu þar sem aftur stuðningurinn er tekinn út til þess að jafna leikinn á milli custom og hefðbundinna veiðiriffla.

Það var ákveðið í samráði við skaust menn.

Sjá nánari útlistun í meðfylgjandi auglýsingu.

Auglýsing fyrir 500 Metra mót Skotdeildar Keflavíkur.

Verðandi keppendur, sem og aðrir áhugasamir geta hent inn spurningum hér og ég reyni að svara... allir velkominir að taka þátt, en því miður getum við ekki með góðu móti tekið á móti meira en 20, þar sem líklega verður aðeins hægt að skjóta 5 í einu.

Þar gildir fyrstur kemur fyrstur fær...

Tags:
Skrifað þann 6 August 2015 kl 21:49
Sýnir 1 til 5 (Af 5)
4 Svör

karlgudna

Svör samtals: 114
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 500 Metra mót Skotdeildar Keflavíkur

Hvenær er mótið,,, grin Flott framtak,, kveðja Karl

Skrifað þann 6 August 2015 kl 22:01

Stebbi Sniper

Svör samtals: 190
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 500 Metra mót Skotdeildar Keflavíkur

Það er best að það fylgi hér líka... 15. ágúst 2015 klukkan 10:00

Skrifað þann 6 August 2015 kl 22:29

Bjarnithor

Svör samtals: 53
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 500 Metra mót Skotdeildar Keflavíkur

Magnað gott framtak og gangi ykkur vel
Bjarni Haralds Formaður SKAUST

Skrifað þann 11 August 2015 kl 23:37

Bjarnithor

Svör samtals: 53
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 500 Metra mót Skotdeildar Keflavíkur

Magnað gott framtak og gangi ykkur vel
Bjarni Haralds Formaður SKAUST

Skrifað þann 11 August 2015 kl 23:37