500m SKAUST

Silfri

Svör samtals: 20
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

þann 14 júlí mun 500 metra Lapua mót fara fram á skotsvæði SKAUST.

Mótið byrjar klukkan 19:oo að staðartíma. Skráning er á síðu SKAUST,
http://skaust.net/rsvpmaker/500-m-skor-2015-7-14/...

Og til kátínu er hér flott myndband sem HS Tökatækni hnoðaði saman.


http://skaust.net/halfdraettingur/...

Kv
Siggi Kári

Tags:
Skrifað þann 7 July 2015 kl 19:57
Sýnir 1 til 5 (Af 5)
4 Svör

Finnurinn

Svör samtals: 23
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 500m SKAUST

Vegna misvisandi upplysinga spyr eg, byrjar motid kl 10.00 eda 19.00? Ekki vill madur missa af svona vidburdi

Skrifað þann 7 July 2015 kl 20:53

Finnurinn

Svör samtals: 23
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 500m SKAUST

Vegna misvisandi upplysinga spyr eg, byrjar motid kl 10.00 eda 19.00? Ekki vill madur missa af svona vidburdi

Skrifað þann 7 July 2015 kl 20:54

Silfri

Svör samtals: 20
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 500m SKAUST

Byrjar 19:00, reyni að láta breyta þessu á síðunni hjá okkur á morgun.

Skrifað þann 7 July 2015 kl 22:26

Bjarnithor

Svör samtals: 53
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 500m SKAUST

Hvet alla áhugasama að mæta hjá okkur hörku mæting

Skrifað þann 13 July 2015 kl 11:22