6XC hleðsla

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

mig vantar upplýsingar um hleðslu í 6XC þar sem google finnur ekkert.

ég á VihtaVuori N135, N140, N150 og N165 púður

Lapua Scenar 105L
Berger 105 VLD
Berger 108 HPBT

vantar lágmarks og hámarkshleðslu fyrir þessi púður, reikna með að hleðslurnar séu nánast eins fyrir allar kúlurnar...

væri ágætt að fá hleðslur sem virka frá þeim sem eiga 6XC ásamt hraða á þeim hleðslum.

hlaupið e 7.5 twist 28"

ef þið viljið ekki birta upplýsingarnar á spjallborðinu má senda mér þær í tölvupósti..

dansig@hive.is

Tags:
Skrifað þann 12 February 2013 kl 19:12
Sýnir 1 til 15 (Af 15)
14 Svör

Konnari

Svör samtals: 146
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 6XC hleðsla

Þú getur mögulega stuðst eitthvað við þetta:

http://www.norma.cc/en/Ammunition-Academy/Loading-Data/Norma-6XC/...

Skrifað þann 13 February 2013 kl 9:02

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 6XC hleðsla

var búinn að sjá þetta, eina kúlan þarna sem líkist þeim kúlum sem ég er með er moly húðuð... svo eru bara Norma púður þarna, ekkert þeirra er nálægt N135 í brunatöflu, eitt þeirra er næstum eins og N140 en þar sem kúlan er moly húðuð þá get ég ekki notað þessar tölur...

ég get reiknað mig í gegnum ein frávik, en þegar kúlan er önnur tegund, hún er moly húðuð, púðrið er önnur tegund og brunahraðinn er annar þá hef ég engann fastan stuðul til að styðjast við...

Skrifað þann 13 February 2013 kl 9:49

Jón R

Svör samtals: 37
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 6XC hleðsla

Sæll hef ekkert vit á hleðslum eða rifflum en á hins vegar Vihtavuorie_ReLoading_Manual_9'thEdition á pdf ef þú hefur áhuga.

Skrifað þann 13 February 2013 kl 18:27

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 6XC hleðsla

ég á líka VihtaVuori bækur, ásamt mörgum öðrum hleðslubókum en engin þeirra er með 6XC hleðslur...

ef það eru 6XC hleðslur í þessu pdf skjali þá máttu senda það á mig.

dansig@hive.is

Skrifað þann 13 February 2013 kl 18:44

Hurdarbak

Svör samtals: 241
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 6XC hleðsla

Jú.... Ef þetta er 6xc tubb og með 105 scenar þá gætu efri mörkin verið um 38gn af 140vv.... Þó að ég hafi allan hug til að hrekkja þig þá geri ég það ekki með rangri hleðslu... En samkv. Ql er þrýstingurinn 10.000psi undir max fyrir hylkið.... Uppgefinn hraði er um 3000fps..... Og 86,8 % fylling.... 135w er of hratt og 165 of hægt held ég.... 150vv lala

Birjunarhleðsla með vv140 væri að mínu mati 34gn

kv þinn vinur Hr Hurðarbak.... Sem reiknar með að neðri mörkin séu rúmlega hálft hylki... En það þarf alltaf að hafa hugann við ný hlaup sem auka á þrýsting.....

Skrifað þann 13 February 2013 kl 18:52

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 6XC hleðsla

takk fyrir þetta, ég get þá byrjað að hlaða.. 36-40gr n140... svo er bara að fylgjast með þenslumerkjum..

Skrifað þann 13 February 2013 kl 19:08

Hurdarbak

Svör samtals: 241
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 6XC hleðsla

Jú.... Varaðu þig á 40gn... Þar ertu kominn í 75.000 psi... Málið er að í svona stuttu hylki eykst þrýstinurinn gríðarlaga eftir að 90 % fyllingu er náð, og eftir 1 gn til viðbótar..... verða breytingarnar miklar

kv hr sem reyknar með því, að ef þú skrifar ekki oftar á þennann vef þá hafirðu farið í 40gn..+

Skrifað þann 13 February 2013 kl 19:16

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 6XC hleðsla

ég treysti lásnum í 65000psi, hvað væri það mikið púður ?

Skrifað þann 13 February 2013 kl 21:00

Finnurinn

Svör samtals: 23
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 6XC hleðsla

Sæll Daníel. Með þessum kúluþyngdum held ég að flestir séu að nota 150 eða 160 púðrið. Reyndar líka 550. Datt einu sinni inn á Skandinavíska spjallsíðu ( sem ég finn ekki aftur ) og þar voru margir að nota 550 púðrið. Miðað við það sem þú átt, myndi ég byrja með 150 púðrið. " Ríkispúðrið" Hodgdon 4350 er með brunahraða á milli 150 og 160 , þó nær 150. H 4350 með léttari kúlum, t.d. Berger 88FB og Berger 95 VLD gefur mjög góða fyllingu í hylkið. 41 gn er í miðjum öxlum. En það púður er ekki til í landinu eins og er. Efast um að margir hér á landi séu að nota það sama og þú, þessar þyngdir af kúlum og Vihtavouri púður. Veistu hvað eru komnir margir 6XC rifflar í notkun? Kv Finnur Steingrímsson.

Skrifað þann 13 February 2013 kl 21:26

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 6XC hleðsla

held að það séu ekki nema 3 að skjóta 6XC hér á landi.. gætu verið fleirri sem ættu þá eigin reamer...

Skrifað þann 13 February 2013 kl 21:52

Doubles

Svör samtals: 157
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 6XC hleðsla

Sæll Daníel,

Þó það tengist ekki fyrirsögninni, hefði ég áhuga á að vita meira um þennan riffil, hverning er hann rímaður, háls og kok lengd, hlaup, hlaup lengd, contour og lás. Er einmitt í þessum pælingum sjálfur með 115 gr Berger kúlu í huga.

Með hleðslur á Beger kúlum hef ég margsinnis haft samband við þá bæði símleiðis og í e-mail og hafa þeir fúslega veitt þær uppl. (bergerltd@aol.com)

kv,
Hafliði

Skrifað þann 13 February 2013 kl 22:15

Hurdarbak

Svör samtals: 241
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 6XC hleðsla

Jú.... 550vv er að koma vel út með 40gn á um 3100 fps.. En það var ekki spurt um það púður.....

kv hr sem notar mikið af 550vv í 7mmRM við 120 Nosler bt.... Sem er reyndar um helmingi lengra hylki en 6xc..... eða um 61,2gn við rúm 3000fps

Skrifað þann 13 February 2013 kl 22:41

Doubles

Svör samtals: 157
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 6XC hleðsla

Gaman að nefna það sem ég geri ráð fyrir að margir viti, að 6XC er jú afkæmi af 250-3000 Savage og svo er einning 22-250 Rem sem mun fleiri kannast við.

Kv,
HE

Skrifað þann 13 February 2013 kl 22:58

Hurdarbak

Svör samtals: 241
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 6XC hleðsla

Jú.... Reyndar...... Haha.....

kvhr...

Skrifað þann 14 February 2013 kl 0:02