Að smíða bát fyrir gæsa og andarveiði.

doriaz

Svör samtals: 9
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Sællir hefur enhver prufað að smíða sér bát fyrir anda og gæsaveiði ?

Eitthvað í lýkt þessu.

Tags:

Viðhengi:

Skrifað þann 17 January 2014 kl 23:30
Sýnir 1 til 6 (Af 6)
5 Svör

agustbm

Svör samtals: 9
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Að smíða bát fyrir gæsa og andarveiði.

Sæll vertu,

Þetta er áhugavert hjá þér verð ég að segja. Skemmtilegur vinkill, ég veit að Danir gera þetta mikið í strandveiðinni. Endilega póstaðu myndum og leyfðu okkur að fylgjast með ef þú ferð að föndra smiling

Kveðja,
Ágúst Bjarki

Skrifað þann 18 January 2014 kl 18:30

Bensi Jóns

Svör samtals: 12
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Að smíða bát fyrir gæsa og andarveiði.

Hérna eru gagnlegar krækjur fyrir þig.
Teikningar af bát.
http://www.svensons.com/boat/?p=RowBoats/SneakBox...
Dönsksíða með helling af upplýsingum um efnið.
http://www.strandoghavjagt.dk/news.php...
kv
Björgvin

Skrifað þann 18 January 2014 kl 19:15

jonb201

Svör samtals: 7
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Að smíða bát fyrir gæsa og andarveiði.

Sælir
þeir hjá GG sjósport á Smiðjuveginum eiga mjög flotta báta í þetta, sem vert er að skoða.
http://www.gummibatar.is/

KV Jón Viðar

Skrifað þann 20 January 2014 kl 11:26

doriaz

Svör samtals: 9
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Að smíða bát fyrir gæsa og andarveiði.

GG.Sjósport er vissulega með flotta og góða báta en ekki með það sem ég leita af og Bensi Jóns Takk fyrir linkana þetta er góð viðbót við það sem ég hafði fyrir smiling

kveðja Birkir

Skrifað þann 24 January 2014 kl 10:22

Kjartan Lorange

Svör samtals: 16
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Að smíða bát fyrir gæsa og andarveiði.

Sæll Birkir,

Ég er búinn að veiða mikið úr svona Layout bát eins og þú ert með á myndinni. Sá er frá Mighty Layout boys, stór og breiður en eini ókosturinn er að maður þarf annann bát til að koma sér út á veiðislóð. Það er nánast vonlaust að róa þessu skektum ef einhver vindur eða alda er. Skemmtilegur veiðiskapur og ekki spurning um að þetta virkar á öndina á sjónum, gæsin hefur ekki skilað sér í því magni að maður geti sagt að það sé þess virði.
Góðar stundir.

Kv

Kjartan Lorange

Skrifað þann 30 January 2014 kl 9:51