Silent
Svör samtals: 129
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Sæll, ég var bara að spá hvort þetta spjallborð byði uppá að senda einkapóst á milli manna og hvort það væri þá möguleiki sem ætti að virkja?
best kv
Atli S
Tags:
Skrifað þann 23 July 2012 kl 17:31
|
18 Svör
|
TotiOla
Svör samtals: 94
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Beint til Arnij
Sælir
Mig langar líka að forvitnast um hvort kóðinn bjóði upp á möguleikann á fastri undirskrift?
EDIT: Spurningunni er auðvitað beint til Arnij. Datt bara í hug að nýta þráðinn. Vona að þér sé sama Atli.
Kv.
Þórarinn Ólason
Skrifað þann 23 July 2012 kl 17:48
|
Silent
Svör samtals: 129
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Beint til Arnij
Um að gera að koma sem flestum spurningum til hans á sama stað.
kv
Atli S
Skrifað þann 23 July 2012 kl 18:52
|
H-berg
Svör samtals: 28
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Beint til Arnij
kannski að ég bæti þá inn líka möguleikanum á að setja inn mynd af sér ef að menn vilja.
nei bara hugmynd.
Halldór
Skrifað þann 23 July 2012 kl 20:42
|
Stebbi Sniper
Svör samtals: 190
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Beint til Arnij
Sæll Árni!
Ég prófaði heima líka þar sem ég er með WIN 7 64 bit og gat ekki svarað eða búið til umræður á spjallborðið þar heldur, hvorki með Google Chorme eða IE 9 (64bit).
Að vísu var ekki búið að laga seinaganginn á síðuni þá!
Ég tek eftir því að það kemur Error on page þegar ég reyni að svara umræðum núna í IE 8 (Win XP).
Vonandi hjálpar þetta eitthvað!
Skrifað þann 24 July 2012 kl 8:33
|
Arnij
Svör samtals: 10
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Beint til Arnij
Sælir strákar!
Takk fyrir frábært feedback. Ég mun vinna í því ad testa spjallid betur í fleiri vöfrum og á native platforms. Er alltaf bara ad testa í Win7 og Mac OS - enn þad getur verid munur á td. IE8 á WinXP og IE8 á Win7
þad er hægt ad senda skilabod beint á milli manna, setja inn undirskrift, myndir etc. enn vid læstum á þad alltsaman til þess ad halda þessu einföldu til ad byrja med. þad er smá vinna falin í ad setja þad upp, og svo þarf ad þyda allt þad dót líka. Ég skal tala vid Hjálmar og kanna nánar hvort vid viljum opna fyrir þessar "extra features" :o)
Endilega bæta inn hér spurningum og comments. Takk kærlega!
Skrifað þann 24 July 2012 kl 9:32
|
skjottu
Svör samtals: 47
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Beint til Arnij
um að gera opna fyrir myndirnar , betra að sjá við hvern maður er að ræða málin. þetta verður flottur vefur
kv jakob
Skrifað þann 24 July 2012 kl 12:04
|
Stebbi Sniper
Svör samtals: 190
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Beint til Arnij
Internet Explorer virkar en ekki hjá mér hvorki á WIN XP eða Win 7... En Chrome virkar á Win 7 og líka á Android (símanum).
Eru engir aðrir en ég að lenda í þessu?
Skrifað þann 24 July 2012 kl 18:17
|
TotiOla
Svör samtals: 94
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Beint til Arnij
Sæll Stefán
Ég get staðfest að síðan lætur illa hjá mér í IE8 líka. Bæði í XP og W7 stýrikerfi.
Síðan er þar hæg og hleður sig illa sem og ákveðnir möguleikar (Svara og Breyta) virka ekki.
Kv.
Þórarinn Ólason
Skrifað þann 25 July 2012 kl 18:43
|
Greinir
Svör samtals: 2
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Beint til Arnij
Flott síða og venst mjög vel
Eitt sem ég myndi skoða samt..
Þessir 6 auglýsingakassar þarna efst eru á AÐAL staðnum á spjallborðinu. Þeir munu alltaf koma til með að vera fyrir ef þeir eru þarna og slíta flæðið í spjallborðinu.
Ég skil vel að þeir vilja fá pláss á spjallsvæðinu til að kynna nýjar vörur sem eru að koma inn og tengja spjallið aðeins betur vörunum sem eru í boði en myndi leggja til að þetta yrði haft til hliðar á síðunni eða neðst ef það gengur ekki upp með góðu móti.
Aðal ástæða þess að Hlað-spjallborðið hefur verið vinsælasta spjallborð kjánaprika er vegna þess hversu einfalt og þæginlegt það hefur verið.
Skrifað þann 25 July 2012 kl 22:48
|
Bettinsoli
Svör samtals: 164
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Beint til Arnij
Er með 64 bita Win 7 (held ég ) og í IE get ég ekki sett inn comment, en ég get skráð mig til að fylgjast með póstum. Er núna að nota Google Chrome og allt í fínu þar.
Skrifað þann 26 July 2012 kl 21:54
|
Camo
Svör samtals: 107
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Beint til Arnij
Sama hjá mér og stebba
Skrifað þann 28 July 2012 kl 11:04
|
Camo
Svör samtals: 107
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Beint til Arnij
Soldið fúlt að þurfa nýtt likilorð í kvert einasta sinn sem ég kem á síðuna og ætla að skrifa
Skrifað þann 28 July 2012 kl 11:12
|
Camo
Svör samtals: 107
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Beint til Arnij
Bekenir ekki þau likilorð sem ég set til að skrá mig inn. Er ekki nóg 8. stafa likilorð eða hvað er að hrjá þetta. Þarf kanski að fara í tölvunnarfræði til að skrá sig inn.
Kveðja með von um úrbætur.
Magnús.
Skrifað þann 28 July 2012 kl 11:27
|
Silent
Svör samtals: 129
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Beint til Arnij
Camo, ég lenti líka í þessu en svo fattaði ég að ég notaði stórt S í Silent og var að skrifa það þannig þegar ég skrái mig inn. Með stórum staf. Sé að Camo hjá þér er með stóru C.
kv Atli S
Skrifað þann 28 July 2012 kl 13:20
|
Camo
Svör samtals: 107
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Beint til Arnij
Sælir.Silent já þetta var málið. Takk fyrir þetta. Svona getur maður flægt einfalda hluti þetta virtist ekki skipta máli á gamla vefnum. Svo er ég engin tölvu grú og fæstir veiðimenn svo einfalt er best og dugar okkur best. Enn kærar þakkir.
Magnús Árni Gunnlaugsson.
Skrifað þann 28 July 2012 kl 13:44
|
Silent
Svör samtals: 129
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Beint til Arnij
Minnsta málið, Við verðum að vera hvor öðrum hérna til trausts og halds ;)
kv Atli S
Skrifað þann 28 July 2012 kl 13:53
|
Camo
Svör samtals: 107
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Beint til Arnij
Já og aftur takk. Það er sjálfsagt ærið verk að koma upp nýrri síðu svo öllum líki. vonandi verður hægt að hlaða inn myndum í betri gæðum en á gömlu síðuni. En hvað þíða táknin hér að ofan.
Skrifað þann 28 July 2012 kl 14:14
|
Silent
Svör samtals: 129
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Beint til Arnij
Ertu að meina þegar þú ert að skrifa coment? ferð með músarbendilinn yfir og þá kemur upp hvað hvert gerir.
B = feitletrað
I = Skáletrað
U = Undirstrikað
Keðjan = setja inn tengil
Mappan = Setja inn mynd
" = setja inn tilvitnun
= er svo bara broskallar.
Ef það er ekki þetta sem þú varst að meina þá skal ég hætta að gera asna úr mér hehe.
Skrifað þann 28 July 2012 kl 14:49
|