C47Svör samtals: 321
Virk(ur) síðan: 18 February 2013
|
Jæja, þar sem menn eru svo sem ekkert að þvælast fyrir hvor öðrum langar til mig til að henda inn umræðu.
Tags:
Skrifað þann 7 June 2014 kl 23:06
|
Sýnir 1 til 20 (Af 25)
24 Svör
|
|
jon_mSvör samtals: 82
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Eitt riffillcaliber í (flest)allt25-06 af því að hann fer betur með 100 gr kúlur en .243.
Skrifað þann 7 June 2014 kl 23:28
|
karlgudnaSvör samtals: 114
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Eitt riffillcaliber í (flest)allt6,5x55 og svo 270 win, ,,, er reyndar mikill aðdáandi 6,5 en er farinn að "fíla" 270 meir og meir.. held að málið sé að velja rétta kúlu frekar en hvaða cal , maður notar,
Skrifað þann 7 June 2014 kl 23:43
|
Stebbi SniperSvör samtals: 190
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Eitt riffillcaliber í (flest)alltÉg tók 6,5 x 47 með varmint hlaupi þegar ég var að spá í þessu, meðal annars vegna þess að ég ætla líka að nota riffilinn í 300 m prone þar sem menn skjóta kannski 70 skotum á c.a. 75 mín. Það er samt mjög erfitt að mótmæla bæði 6,5x55 og .308. bæði eru afburðar góð cal í alla veiði á íslandi undir 400 og jafnvel 600 metrum.
Skrifað þann 7 June 2014 kl 23:44
|
toti sesarSvör samtals: 76
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Eitt riffillcaliber í (flest)alltá íslandi á ég bara einn riffil í "stóru kaliberi" og það er .25-06. frábært kaliber í alla staði.
Skrifað þann 8 June 2014 kl 1:40
|
2014Svör samtals: 129
Virk(ur) síðan: 30 December 2014
|
Re: Eitt riffillcaliber í (flest)alltþar sem hreindýrið er stærsta bráðin hérna og þarf bara 100gr kúlu þá myndi ég velja 6mm Dasher, hann kemur 105gr kúlu á 3000fps, er sennilega nákvæmasta kaliber sem til er á lengri færum og er samt létt og meðfærilegt, lítil hleðsla og hlaupið dugar lengi.
Skrifað þann 8 June 2014 kl 9:47
|
KonnariSvör samtals: 146
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Eitt riffillcaliber í (flest)allt6mm Dasher ! Já einmitt....ef maður lendir í vandræðum þá finnum maður skot í 6mm Dasher í flestum veiðibúðum er það ekki ??
Skrifað þann 9 June 2014 kl 12:48
|
2014Svör samtals: 129
Virk(ur) síðan: 30 December 2014
|
Re: Eitt riffillcaliber í (flest)alltReyndar finnur maður ekki hlaðin skot í Dasher í búðum en þó þau fengjust myndi maður aldrei nota þau.
Skrifað þann 9 June 2014 kl 14:39
|
GiorgioSvör samtals: 7
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Eitt riffillcaliber í (flest)alltÉg mundi velja 270W eða 30-06 ef aðeins einn riffill mætti vera í skápnum.
Skrifað þann 9 June 2014 kl 16:29
|
feldurSvör samtals: 132
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Eitt riffillcaliber í (flest)allt6,5X55 alla daga. Bara snilldar caliber sem skýtur vel. Nóg úrval af verksmiðjuskotum og auðvelt að hlaða í það. Bakslag í minni kantinum og hlaupending mjög góð. Sé bara ekki mínus við þetta caliber.
Skrifað þann 9 June 2014 kl 21:25
|
Stebbi SniperSvör samtals: 190
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Eitt riffillcaliber í (flest)alltPs. það er enginn að skjóta 1/2" grúppu á 500 metrum (nema menn telji eitt skot sem "grúppu"). .50 Dasher? hvernig ætli axlirnar myndu líta út á þannig hylki? efast reyndar um að þetta hylki myndi koma 800 grs kúlu í gegnum hlaupið, hvað þá út á 500 metra? ha ha ha! En að öllu gamni slepptu þá er heimsmetið hans John Lewis 0.386 tommur á 600 yards... en var ekki skotið með 6mm Dasher heldur .308 muwhahaha!!! Með hlaupi sem hann keypti á 50 dollara.... Held reyndar að þessi grúppa hafi seinna verið úrskurðuð .404 tommur. Sjá hér: John Lewis 600 yards Get samt ekki alveg séð samhengið á þessari pissukeppni og því hverju þráðarhöfundur er að fiska eftir. Held mig við það sem ég sagði í upphafi þessa þráðar og bæti þessu við. 6,5 x 55 eða .308 fyrir þann sem hefur ekki í hyggju að stunda endurhleðslu eða sökkva sér á kaf í riffilfræðin og hinn almenna veiðimann. Hinir sem ætla alla leið og verða svona nördar og turna hylki o.s.frv. velja sér einfaldlega það sem þeim langar mest í.
Skrifað þann 9 June 2014 kl 23:04
|
feldurSvör samtals: 132
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Eitt riffillcaliber í (flest)alltJæja þá. Einn eða tveir sem gerðu það. Allavega er ekki nóg að kaupa Dasher og fá 1/2" grúppu á 500m (eða þar um bil) eins og fullyrt er.
Skrifað þann 9 June 2014 kl 23:25
|
Gísli SnæSvör samtals: 100
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Eitt riffillcaliber í (flest)alltÞú segir " Notkunin væri pappi, hreindýr og annað sem til getur fallið eins og stærri fuglar og kannski stöku refur."
Skrifað þann 10 June 2014 kl 10:42
|
C47Svör samtals: 321
Virk(ur) síðan: 18 February 2013
|
Re: Eitt riffillcaliber í (flest)alltSæll Stebbi Sniper og allir hinir
Skrifað þann 10 June 2014 kl 11:00
|
Gísli SnæSvör samtals: 100
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Eitt riffillcaliber í (flest)alltOk - ef ég væri að velja fyrir mig væri valið aftur það sama - 260 rem. Næsti kostur þar á eftir væri líklega 284 Win
Skrifað þann 10 June 2014 kl 12:12
|
Benchrest ForeverSvör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Eitt riffillcaliber í (flest)allt´Agæti félagi C47.
Skrifað þann 10 June 2014 kl 13:34
|
C47Svör samtals: 321
Virk(ur) síðan: 18 February 2013
|
Re: Eitt riffillcaliber í (flest)alltSæll vertu Magnús, alltaf gaman að heyra frá þér.
Skrifað þann 10 June 2014 kl 14:20
|
E.HarSvör samtals: 172
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Eitt riffillcaliber í (flest)alltOk mökkur til af svona þráðum.
Skrifað þann 10 June 2014 kl 15:28
|
Benchrest ForeverSvör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Eitt riffillcaliber í (flest)alltÁgætu félagar.
Skrifað þann 10 June 2014 kl 18:26
|
toti sesarSvör samtals: 76
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Eitt riffillcaliber í (flest)alltsauer 202. blaser r93/r8, mauser m03, merkel ofl koma líka orginal þannig að það er bara að losa 2-3 skrúfur og þá er hlaupið laust.. þetta er gert á 2-3 min. mikið fyrirferðarminna en að vera að brölta með 3-4 riffla uppá völl.
Skrifað þann 10 June 2014 kl 19:07
|
Bíldshöfða 12, 110 Reykjavík
Sími: 567 5333
Netfang: hlad@hlad.is
Hlað Húsavík
Haukamýri 4, 640 Húsavík
Sími: 464 1009 Fax: 464 2309
Netfang: jonas@hlad.is
Mánudaga til Föstudaga: 10 - 18
Laugardaga 11 - 14