Benchrest Forever
Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Ágæti félagi Stefán.
Ég sé að þú svarar Óskari Andra á Skyttum.is.
"Ég sé að Magnús hefur svarað mér á Hlað spjallinu varðandi spurningu þína um daginn, ég útskýri betur hvað ég átti við þar síðar, mér sýnist að Magnús hafi misskilið það sem ég var að reyna að koma til skila til þín."
Ágæti félagi Stefán!
Hafi ég misskilið þig þykir mér það leitt!
Við finnum leið til að ná áttum í þessu máli minn kæri.
Var að lesa svar þitt á Skyttur.is til Óskars Andra.....
mér fannst svar þitt afskaplega gott og vel til þess fallið að hjálpa
"viðmælanda" þínum að komast á beinu brautina!
Megi þér og öllum þínum farnast sem bezt,
Með vinsemd,
Magnús Sigurðsson
Tags:
Skrifað þann 26 September 2015 kl 14:07
|