byssur info
Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
var að fá pakka frá CNCShooter.com og get ekki annað sagt en að ég er mjög sáttur við hann.
pantaði mér 10 hleðslubakka, 4 fyrir ppc, 4 fyrir .308 og 2 fyrir .300 WM
Tags:
Skrifað þann 29 November 2012 kl 14:45
|
31 Svör
|
JGK
Svör samtals: 79
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: flottir hleðslubakkar
gerir þetta byssuna nákvæmari?
Skrifað þann 29 November 2012 kl 15:51
|
sækópat
Svör samtals: 27
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: flottir hleðslubakkar
Látt' ekki svona. Þetta er flott!
Kv. Stefán Jökull
Skrifað þann 29 November 2012 kl 16:13
|
byssur info
Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: flottir hleðslubakkar
nei, en það eru minni líkur á að ég velti þessum bökkum eða rekist í þá þannig að púðrið hoppi uppúr hylkjunum.. fyrir utan hvað þetta lítur miklu betur út en plastbakkarnir
Skrifað þann 29 November 2012 kl 16:14
|
BalliRiffill
Svör samtals: 9
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: flottir hleðslubakkar
Helv. flott.
Hvað kostar svona heim komið?
Skrifað þann 29 November 2012 kl 17:13
|
byssur info
Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: flottir hleðslubakkar
stykkið er rétt um 5000kr, dýrt en þessir bakkar duga alla ævi...
Skrifað þann 29 November 2012 kl 18:06
|
Gísli Snæ
Svör samtals: 100
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: flottir hleðslubakkar
Hrikalega flottir bakka Daníel. Spurning um að skella sér á svona.
Hvað heldur þú að 3 bakka myndu kosta með flutningskostnaði og öllu?
Skrifað þann 29 November 2012 kl 20:01
|
guffi
Svör samtals: 273
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: flottir hleðslubakkar
virkilega fallegt
Skrifað þann 29 November 2012 kl 20:23
|
byssur info
Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: flottir hleðslubakkar
bakkinn kostar ca $26, sendingarkostnaður er ekki mikill, svo er bara 7% tollur og 25.5% vsk og skÿrslugerð...
væri sennilega milli 15-20þ
áritun er innifalin í verðinu
Skrifað þann 29 November 2012 kl 20:35
|
Doubles
Svör samtals: 157
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: flottir hleðslubakkar
flottur ertu, frábært framtak. Vona að þetta virki vel.
kv,
Hafliði
Skrifað þann 29 November 2012 kl 21:01
|
Gisminn
Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: flottir hleðslubakkar
Góður punktur þetta með að rekast ekki í bakkana ég lendi aðeins í þessu að hylkin eru dálítið óstöðug í þessum venjulegu plastbökkum
Skrifað þann 29 November 2012 kl 21:16
|
Benchrest Forever
Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: flottir hleðslubakkar
Ágæti félagi Daníel.
Þetta er augljóslega hin mesta listasmíð!!!!
Gaman að menn hafi mentnað til að bera sig eftir fyrsta flokks hlutum!
Með vinsemd,
Magnús Sigurðsson
Skrifað þann 29 November 2012 kl 21:28
|
byssur info
Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: flottir hleðslubakkar
alltaf gaman að safna fallegum og góðum hlutum.. búinn að skipta öllu hleðsludótinu mínu út fyrir Wilson dia og trimmer og K&M pressu, turner, og önnur tól fyrir hylkin..
lítur svo miklu betur út á borðinu ;)
Skrifað þann 29 November 2012 kl 21:33
|
Gísli Snæ
Svör samtals: 100
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: flottir hleðslubakkar
Þá ætla ég að gerast svo frekur að óska eftir svo sem einni mynd af borðinu
Skrifað þann 29 November 2012 kl 22:22
|
guffi
Svör samtals: 273
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: flottir hleðslubakkar
já mynd af borðinu takk
Skrifað þann 29 November 2012 kl 22:27
|
byssur info
Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: flottir hleðslubakkar
er með nokkur borð undir þetta dót.. hér er það sem ég nota við að preppa hylkin og hlaða, en ég hreinsa hylkin inní þvottahúsi, þar er ég með heila eldhús innréttingu undir þetta hobbý ;)
svo er ég auðvitað með tölvuskammtara líka, en RCBS 10-10 er bara nákvæmari...
Skrifað þann 29 November 2012 kl 22:51
|
guffi
Svör samtals: 273
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: flottir hleðslubakkar
þetta er glæsileg aðstaða
Skrifað þann 29 November 2012 kl 23:04
|
Gísli Snæ
Svör samtals: 100
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: flottir hleðslubakkar
Flott og snyrtilega aðstaða
Skrifað þann 29 November 2012 kl 23:05
|
skepnan
Svör samtals: 75
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: flottir hleðslubakkar
Þú ert skemmtilega ruglaður vinur Þetta er virkilega flott, er þetta úr áli eða járni? 5000 kall fyrir svona bakka er ekki mikið miðað við verðið á plastbökkunum hérna heima
Vel upp sett aðstaða eins og þín er von og vísa.
Kveðja Keli
Skrifað þann 30 November 2012 kl 0:08
|
byssur info
Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: flottir hleðslubakkar
þetta er úr áli
Skrifað þann 30 November 2012 kl 7:08
|