Murri![]() Svör samtals: 18
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Smá pæling varðandi friðunnar rjúpunnar, nú geng ég talsvert um Reykjanesið(ekki á veiðum).
Tags:
Skrifað þann 26 November 2012 kl 22:11
|
Sýnir 1 til 20 (Af 36)
35 Svör
|
|
Haglari![]() Svör samtals: 75
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Friðun Rjúpunnar...Rjúpurnar á friðaða svæðinu fylgja náttúrulegum stofnsveiflum alveg eins og annarstaðar þannig að ég skil ekki alveg hvað þú ert að fara með þessu....
Skrifað þann 26 November 2012 kl 22:25
|
Gisminn![]() Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Friðun Rjúpunnar...Hann á sennilega við það sem þú varst að segja.skotveiðar skipta engu máli heldur stofnstærðarsveiflur og ágangur rándýra.
Skrifað þann 26 November 2012 kl 22:46
|
plaffmundur![]() Svör samtals: 180
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Friðun Rjúpunnar...Rebbinn er orðinn plága,sá einn skjannahvítan hlaupa yfir veginn í kvöld í myrkrinu. Kom á ógnarhraða þvert fyrir mig. Það þarf að fækka þessum fjanda sem rebbi er!!
Skrifað þann 26 November 2012 kl 23:04
|
Haglari![]() Svör samtals: 75
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Friðun Rjúpunnar...Skotveiðar hafa ekkert með náttúrulega stofnsveiflu að gera
Skrifað þann 26 November 2012 kl 23:29
|
skepnan![]() Svör samtals: 75
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Friðun Rjúpunnar...En þegar stofn rándýra sem hefur verið veitt úr frá landnámi og aðlagast því, fær skyndilega friðland breytir niðurstöðunum ansi mikið. Það er greinilegt ekki satt?
Skrifað þann 26 November 2012 kl 23:57
|
hanagal![]() Svör samtals: 64
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Friðun Rjúpunnar...Haglari:
Skrifað þann 27 November 2012 kl 0:13
|
Haglari![]() Svör samtals: 75
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Friðun Rjúpunnar...Ég er nú ekki að halda því framm að tófan veiði ekki rjúpur nei. Ég er að benda á það að hún er alger tækifærissinni sem þíðir að hún nær sér í það sem er auðveldast og krefst minnstu orkunnar sem henni mögulega gefst tækifæri til. Hún étur svo mikklu minna af rjúpu en veiðimenn vilja halda framm.
Skrifað þann 27 November 2012 kl 8:41
|
Murri![]() Svör samtals: 18
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Friðun Rjúpunnar...Jú Haglari, ég er eimitt að tala nákvæmlega um það sem gisminn segir að skotveiðar hafa ekki eins mikið vægi á stofnstærð rjúpunnar og margir halda, heldur eins og þú segir líka, náttúrulegar sveiflur, og að sjálfsögðu hefur stofnstærð refssins mikið að segja líka.
Skrifað þann 27 November 2012 kl 8:51
|
plaffmundur![]() Svör samtals: 180
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Friðun Rjúpunnar...Revurinn er mjög slyngur,og við veiðimenn höfum ekkert í hann. Það er orðið of mikið af honum,og þessir friðunarsinnar mættu opna augun fyrir sannleikanum. Sannleikanum um það að refurinn drepur og étur miklu meira en veiðimaðurinn.
Skrifað þann 27 November 2012 kl 9:06
|
G.![]() Svör samtals: 11
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Friðun Rjúpunnar...Hér er lítil rannsókn á fæðuvæli rebba að vetrarlagi á hálendinu.
Skrifað þann 27 November 2012 kl 13:20
|
GeirT![]() Svör samtals: 9
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Friðun Rjúpunnar...Tók eftir ein sérstaklega um fæðuval rebba í skýrslunni þar segir: "gat
Skrifað þann 27 November 2012 kl 13:55
|
Sveinn 6,5x55![]() Svör samtals: 26
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Friðun Rjúpunnar...Mér fannst mjög skemmtilegt að sjá hvað "refaveiðimenn" eru duglegir að gefa rebba að éta lamba og hrossakjöt. Enda líður veiðimönnum betur ef nóg er af sinni bráð hvort sem það er refur eða fugl.
Skrifað þann 27 November 2012 kl 18:57
|
Gisminn![]() Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Friðun Rjúpunnar...Já sveinn 6,5x55 og það stórmerkilega við þessa rannsókn er að beitan fyrir refina sem skotnir voru til rannsókna voru hræ af hrossum og rollum og svo setja þeir það inn sem fæðu sem þeir báru sjálfir út.
Skrifað þann 27 November 2012 kl 22:57
|
G.![]() Svör samtals: 11
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Friðun Rjúpunnar...En það er samt áhugavert að æti til egningar sé svona stór hluti fæðunnar á sumum svæðum - afhverju ekki öllum þá?
Skrifað þann 28 November 2012 kl 10:59
|
GeirT![]() Svör samtals: 9
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Friðun Rjúpunnar...Nei þetta er ekki í sama fasa þe. stofnstærðir sveiflast ekki í sama árafasa, alveg hliðstætt við fálkann, hann er í hámarki tveimur árum efti hámark rjúpu og þetta ætti auðvitað að sveiflast niður á við hjá refnum þegar rjúpunni fækkar, en í skýrslunni um fæðuval rebba á hálendinu, er GAT í þekkingunni og því ekki beint hægt að svara hver er aðalfæða refsins þar.
Skrifað þann 28 November 2012 kl 12:30
|
G.![]() Svör samtals: 11
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Friðun Rjúpunnar...Já, það sem ég á við er að sveiflur í refastofninum virðast ekki neitt með stærð rjúpnastofnsins að gera og því kannski ólíklegt að rjúpan sé mikilvæg fæða refsins, eða hvað? Yfir helmingur fæðu fálkans er aftur rjúpa og því eðlilegt að hann sveiflist með rjúpunni.
Skrifað þann 28 November 2012 kl 16:29
|
Gisminn![]() Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Friðun Rjúpunnar...Sæll G skemtilegar pælingar hjá þér Páll H vitnaði einu sinni í erlenda rannsókn á samheingi læmingja og refa og hve mikil aukning varð á ref í þegar læminginn var í toppi á uppsveiflu og svo áhrif þess þegar læmingjastofninn hrundi og hve rebbi varð aðgangsharður í fuglastofna og nærgöngull við byggð og svo fór ref að fækka merkjanlega síðar ég man ekki árafjöldan í augnablikinu.
Skrifað þann 28 November 2012 kl 21:20
|
dropinn![]() Svör samtals: 8
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Friðun Rjúpunnar...Sælir
Skrifað þann 28 November 2012 kl 23:12
|
síldaraugað![]() Svör samtals: 55
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Friðun Rjúpunnar...Held að við séum að drepa rétt um 70.000 fugla.
Skrifað þann 29 November 2012 kl 8:04
|
Bíldshöfða 12, 110 Reykjavík
Sími: 567 5333
Netfang: hlad@hlad.is
Hlað Húsavík
Haukamýri 4, 640 Húsavík
Sími: 464 1009 Fax: 464 2309
Netfang: jonas@hlad.is
Mánudaga til Föstudaga: 10 - 18
Laugardaga 11 - 14