Gæsaflautu​námskeið Þriðjudagi​nn 28. ágúst

Skotreyn

Svör samtals: 47
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Skotreyn og Veiðhúsið Sakka bjóða félagsmönnum Skotreynar og Skotvís upp á námskeið og kynningu á gæsaflautum þriðjudaginn 28. ágúst kl. 20:00.

Námskeiðið verður haldið á æfingasvæði Skotreynar á Álfsnesi.

Kynntar verða flauturnar:

Greylag Hammer

Pinkfoot Hammer

og Greylag og Pinkfoot flautur frá Zink.

Að sjálfsögðu verður æfingasvæðið opið og heitt á könnunni

Tags:
Skrifað þann 26 August 2012 kl 15:03
Sýnir 1 til 2 (Af 2)
1 Svar

rikkigud

Svör samtals: 14
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Gæsaflautu​námskeið Þriðjudagi​nn 28. ágúst

Verður bara kennt á þesari flautur eða verður bara kennt almennt að flauta? Lærir maður eitthvað á Faulks gæsaflautuna sína á þessu námskeiði.

Kv.

Skrifað þann 27 August 2012 kl 10:53