Poldinn![]() Svör samtals: 186
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Hér á meðfylgjandi viðhengi má sjá hvað hið litla en göldrótta hylki, 6mmBR Norma er fært um að gera við góð skilyrði. Vonandi verða fleiri keppnir haldnar á lengri færum í framtíðinni því að nóg er til af rifflum í landinu sem ráða við þessi færi.
Tags:
Viðhengi:
Skrifað þann 6 July 2013 kl 17:38
|
Sýnir 1 til 20 (Af 31)
30 Svör
|
|
Bc3![]() Svör samtals: 204
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: GrobbgrúppHvaða kúla og hleðsla. Þetta er mjög flott!!
Skrifað þann 6 July 2013 kl 17:41
|
karlgudna![]() Svör samtals: 114
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: Grobbgrúppverulega flott, maður á nú svolítið langt í að ná svona flottum grúbbum á þessu færi, svo er nú smá mont allt í lagi ef menn hafa efni á því .
Skrifað þann 6 July 2013 kl 18:09
|
Benchrest Forever![]() Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: GrobbgrúppÁgæti félagi
Skrifað þann 6 July 2013 kl 18:09
|
Boyer![]() Svör samtals: 47
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: GrobbgrúppFrábær Grúppa og afbragðs skytta
Skrifað þann 6 July 2013 kl 18:15
|
E.Har![]() Svör samtals: 172
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: GrobbgrúppFrábært, væri sáttur við þessa grúppu á helmingi styttra færi
Skrifað þann 7 July 2013 kl 13:14
|
Poldinn![]() Svör samtals: 186
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: GrobbgrúppSælir. Viðhengi:
Skrifað þann 7 July 2013 kl 21:03
|
Bc3![]() Svör samtals: 204
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: GrobbgrúppHvaða reamer var notaður? Ég vona að minn 6br fari að skjóta svona vel á þessum færum
Skrifað þann 7 July 2013 kl 21:23
|
reynirh![]() Svör samtals: 38
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: GrobbgrúppReamerinn er í eigu Gylfa Sig (einn máfur yfir) og Hjalta Stef (poldi) og eru 3 rifflar reamaðir með honum að ég held.
Skrifað þann 7 July 2013 kl 21:38
|
Bc3![]() Svör samtals: 204
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: GrobbgrúppOk eru þeir Allir að skjóta svona vel? Hvað erudi að turna hylkin mikið og hvaða bushingu notiði þegar þið NK sizeið?
Skrifað þann 7 July 2013 kl 21:44
|
reynirh![]() Svör samtals: 38
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: GrobbgrúppPoldi er með 10,5 veit ekki hvaða busningu og við Gylfi erum með 10 og 262 busningu.
Skrifað þann 7 July 2013 kl 22:53
|
Bc3![]() Svör samtals: 204
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: GrobbgrúppHa 10 í veggþykkt og .267 bushingu? Ertu viss um það
Skrifað þann 7 July 2013 kl 23:43
|
Poldinn![]() Svör samtals: 186
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: GrobbgrúppSælt Viðhengi:
Skrifað þann 8 July 2013 kl 9:04
|
reynirh![]() Svör samtals: 38
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: GrobbgrúppSorry misritaðist aðeins en er búinn að leiðrétta.
Skrifað þann 8 July 2013 kl 10:03
|
E.Har![]() Svör samtals: 172
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: GrobbgrúppFrábærar grúppur, frábærar upplisingar.
Skrifað þann 8 July 2013 kl 16:10
|
Stebbi Sniper![]() Svör samtals: 190
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: GrobbgrúppSæll Poldi
Skrifað þann 8 July 2013 kl 23:01
|
Poldinn![]() Svör samtals: 186
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: GrobbgrúppNekkið í rifflinum er 267 og ég nota 264 búsingu. Ég prófaði 263 og þá stækkuðu grúppurnar. Og á meðan riffilinn skilar svona grúppum eins og myndin á þessum þræði sýnir, þá nota ég þessa búsingu. Svo getur næsta lott af kúlum breytt þessu auðvitað. Góð grúppa ræður för !
Skrifað þann 9 July 2013 kl 7:46
|
NESIKA![]() Svör samtals: 214
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: GrobbgrúppFlottur Poldi
Skrifað þann 9 July 2013 kl 9:19
|
Guðsteinn![]() Svör samtals: 80
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: GrobbgrúppHjalti ertu að vinna kúlurnar eitthvað? Þ.e. ertu að "pointa" þær sbr. eftirfarandi link:http://www.6mmbr.com/bulletpointer.html...
Skrifað þann 9 July 2013 kl 9:30
|
Stebbi Sniper![]() Svör samtals: 190
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Re: GrobbgrúppSæll Hjalti
Skrifað þann 9 July 2013 kl 10:00
|
Bíldshöfða 12, 110 Reykjavík
Sími: 567 5333
Netfang: hlad@hlad.is
Hlað Húsavík
Haukamýri 4, 640 Húsavík
Sími: 464 1009 Fax: 464 2309
Netfang: jonas@hlad.is
Mánudaga til Föstudaga: 10 - 18
Laugardaga 11 - 14