Grúppumót Ósmann 2015

aflabrestur

Svör samtals: 167
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Grúppumót Ósmann 2015
Verður haldið miðvikudaginn 02.09.15 kl. 18.00

Skotið verður 2 x 5 skota grúppum + sighterar á 15 mínútum og tekið meðaltal úr báðum.

Keppt verðir í 2 flokkum annars vegar óbreyttir veiðirifflar á 100m og hinns vegar opinn flokkur á 200m.

Í óbreyttum flokki eru einungis fjöldaframleiddir rifflar, það má bedda og létta orginal gikk. Kútur og Brake telst breyting. Stuðningur: tvífótur að framann, frjálst aftan. Í þennan flokk falla ekki verksmiðju custom rifflar ss. TRG, XB40 og Jalonen

Í opnum flokki er allt leyfilegt svo lengi sem það er í skepti, nema, lead sled rest og svipað.

Keppnisgjald er 1.500- kr pr. Flokk.

Ágætt væri að væntanlegir keppendur létu vita af sér á baikal(a)orginalinn.is

Nefndin[u][/u]

Tags:
Skrifað þann 29 August 2015 kl 22:10
Sýnir 1 til 4 (Af 4)
3 Svör

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Grúppumót Ósmann 2015

Ágæti aflabrestur.

Hvað er "lead sled rest og svipað."?

Gott framtak hjá ykkur !!!!

Með vinsemd,
Magnús Sigurðsson

Skrifað þann 1 September 2015 kl 13:04

aflabrestur

Svör samtals: 167
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Grúppumót Ósmann 2015

Sæll Magnús.
Lead slead er eh. svipað þessum.


kv.
JK

Skrifað þann 2 September 2015 kl 0:18

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Grúppumót Ósmann 2015

Ágæti Hlaðvefsfélagi JK.

Takk fyrir svarið.

Með beztu kveðjum,
Magnús.

Skrifað þann 2 September 2015 kl 13:22