Bart
Svör samtals: 11
Virk(ur) síðan: 23 July 2012
|
Laugarfellsskáli er kjörinn áfangastaður fyrir veiðimenn. Er staðsettur á einu besta skotveiðisvæði landsins, rétt norður af fjallinu Snæfelli.
Skálinn er á svæði tvö fyrir hreindýraveiði og í næsta nágrenni við Eyjabakkana sem eru ein stærstu heimkynni heiðargæsarinnar í heiminum.
Laugarfellsskáli er einn flottasti fjallaskáli landsins og er eini fjallaskálinn sem er með hita og rafmagn. Tvær náttúrulegar laugar eru við skálann og gistipláss fyrir 38 manns í tveggja, fjögurra og átta manna herbergjum. Endileg kíktu á heimsíðuna okkar, við verðum með opið út september en einnig er hægt að fá skálann leigðan að vetri til.
http://www.highlandhostel.is
http://www.facebook.com/LaugarfellHighlandHostel...
Tags:
Skrifað þann 30 August 2013 kl 19:34
|