hreindýra útdráttur

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

fengu menn hreindýr þetta árið ?

ég er ekki búinn að fá staðfestingu en sýnist á útdrættinum að ég hafi fengið tarf á svæði 7.

hvar er hægt að reikna höggþunga kúlu ?

vantar að vita hvort ég geti notað 6mm BR á hreindýr með 105gr kúlu

Tags:
Skrifað þann 25 February 2013 kl 8:31
Sýnir 1 til 20 (Af 26)
25 Svör

Stebbi Sniper

Svör samtals: 190
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: hreindýra útdráttur

Ég er nú nokkuð viss um að það dettur alveg með 6 BR, en áttu ekki remington í 300 WinMag sem gat skýtur á 500 metra færi? Ertu kannski búinn að selja hann?

Skrifað þann 25 February 2013 kl 9:03

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: hreindýra útdráttur

ég á remmann en langaði að taka Stillerinn á veiðar, á líka .308 hlaup á hann.

spurning að taka fallbyssuna, þetta er bara eitt skot smiling

Skrifað þann 25 February 2013 kl 9:07

Stebbi Sniper

Svör samtals: 190
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: hreindýra útdráttur

300 WinMag er allavega klárlega betri en 6BR

Skrifað þann 25 February 2013 kl 9:31

C47

Svör samtals: 321
Virk(ur) síðan: 18 February 2013

Re: hreindýra útdráttur

En ef þú getur skrúfað 308 á hólkinn því ekki að nota það? Ég sá þannig græju í fyrra steindrepa á 350-400m eftir að fyrra skot hafði geigað illilega af mun styttra færi.

Það er eins og maðurinn sagði, ef kúlan fer á réttan stað þá drepur hún

Skrifað þann 25 February 2013 kl 9:47

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: hreindýra útdráttur

ætli Stiller með .308 hlaupinu verði ekki fyrir valinu, remmin er hægri handar svo ég ætla að selja hann..

Skrifað þann 25 February 2013 kl 10:12

Doubles

Svör samtals: 157
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: hreindýra útdráttur

Þú þarft að vita hraðann á kúlunni ( fyrir hreindýr þá hraðann á 200 m) og þyngd, og lágmarkið er 1300 ft/lb m.v. á 200 metrum.
T.d 100 gr. 6mm kúla sem er lágmarkið, þarf að vera á 2420 ft/sec á 200 m til að gefa 1300 ft/lbs

hér er t.d. reiknivél :

http://www.larrywillis.com/bullet-energy.html...

og einning þessi ef maður hefur upphafshraðann og BC stuðulinn..

http://www.jbmballistics.com/cgi-bin/jbmtraj_simp-5.1.cgi...

Skrifað þann 25 February 2013 kl 15:35

creative

Svör samtals: 61
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: hreindýra útdráttur

fékk Tudda á svæði 7

ætla með 257 weatherby

Kv Elfar Loga

Skrifað þann 25 February 2013 kl 20:25

siggi ó

Svör samtals: 16
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: hreindýra útdráttur

má kúlan vera 6mm þarf hún ekki að vera stærri á hreindýr

Skrifað þann 25 February 2013 kl 20:51

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: hreindýra útdráttur

kúlan má vera 6mm, 100gr er lágmarkið, allt þyngra er leyfilegt... svo lengi sem það eru veiðikúlur.

Skrifað þann 25 February 2013 kl 20:57

jon_m

Svör samtals: 82
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: hreindýra útdráttur

11. gr.
Til veiða á hreindýrum má einungis nota riffla með hlaupvídd 6 mm eða meira. Kúluþyngd skal ekki vera minni en 6,5 g (100 grains) og slagkraftur ekki minni en 180 kgm (1300 pundfet) á 200 metra færi. Veiðikúlur skulu vera gerðar til veiða á stærri dýrum, þ.e. þenjast hæfilega út í veiðibráð. Óheimilt er að nota sjálfvirka eða hálfsjálfvirka riffla við hreindýraveiðar. Fyrir upphaf veiðiferðar skal gengið úr skugga um að riffill sé rétt stilltur.

http://www.reglugerd.is/interpro/dkm/WebGuard.nsf/58b439f05a7f412f0...

kveðja
Jón Magnús
http://www.facebook.com/hreindyr...

Skrifað þann 25 February 2013 kl 22:44

doriaz

Svör samtals: 9
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: hreindýra útdráttur

Fékk loksins Tarfinn sen ég hef beðið eftir en hvar get ég séð lista yfir Gædda og svæði sem þeir eru með ?


KV Halldór.

Skrifað þann 26 February 2013 kl 15:55

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: hreindýra útdráttur

http://www.ust.is/einstaklingar/veidi/hreindyr/leidsogumenn/

Skrifað þann 26 February 2013 kl 15:58

doriaz

Svör samtals: 9
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: hreindýra útdráttur

Takk fyrir

Skrifað þann 26 February 2013 kl 15:59

jon_m

Svör samtals: 82
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: hreindýra útdráttur

Ég legg til að þú skoðir líka póstnúmerin, oft segja þau meira en upptalning á öllum svæðum.
En auðvitað eru til menn sem þekkja öll svæði þó svo þeir séu ekki jafn margir og síðan gefur til kynna.

kveðja
Jón Magnús
http://www.facebook.com/hreindyr...

Skrifað þann 26 February 2013 kl 22:04

reynirh

Svör samtals: 38
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: hreindýra útdráttur

Nostler accubond og partition 150 og 165 koma mjög vel út í Howuni minni, fanta nákvæmar.

Skrifað þann 27 February 2013 kl 1:37

isafold

Svör samtals: 63
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: hreindýra útdráttur

Sæll reynirh hvaða cal ertu með ?

Skrifað þann 28 February 2013 kl 13:17

reynirh

Svör samtals: 38
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: hreindýra útdráttur

308

Skrifað þann 28 February 2013 kl 21:09

Fiskimann

Svör samtals: 28
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: hreindýra útdráttur

Sæll
Ég held að það sé inni í hornady.com síðunni reiknivél. Ef þú hefur flug stuðulinn og þyngd þá er reiknivél á síðunni.
Kv. G.F.

Skrifað þann 1 March 2013 kl 15:54

Svad

Svör samtals: 3
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: hreindýra útdráttur

Er þetta 105 Berger? Hver er BC/flugstuðull?

Skrifað þann 2 March 2013 kl 20:59
« Previous12Next »